Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1971, Blaðsíða 31

Freyr - 01.07.1971, Blaðsíða 31
Nútíma búskapur byggist á vélum og því Ijóst að búreksturinn er orðinn háður gangöryggi og notagildi búvélanna. Ör- yggi búsins og afkoma er undir þeim komin. Hagsýnir bœndur velja því hagkvœmar vélar, sem endast og hœgt er að treysta ár eftir ár og bera þá enn í sér hátt endursöluverð. DEUTZ-dráttarvélarnar fullnœgja ströng- ustu kröfum slíkra manna. Hagsýnir bœndur velja sér hagkvœmar vélar, þeir velja DEUTZ-dráttarvélar við sitt hœfi. HEUMA-heyvinnuvélar eru einhverjar vin- sœlustu búvélar, sem til landsins hafa flutzt, ómissandi við búskapinn. Nýju HEUMA-sláttuþyrlurnar slá hraðar, slá betur. Tvœr gerðir af nýju, sterku HEUMA-sláttuþyrl- unum verða á markaðnum í sumar. RO-135 vinnslubreidd 1,35 m. RO-165 vinnslubreidd 1,65 m. ■ ■ ■■ HEUMA-sláttuþyrlurnar hafa reimlausan og lokaðan drifbúnað, sem lítils viðhalds þarfnast, tvœr tromlur með breiðum burðardiskum slá í 30 gráðu halla, fullkominn öryggisútbúnað, hœðarstillingu með sveif frá 20 mm til 80 mm. —Allar stiliingar handhœgar og auðveldar. Sláttugœðin framúrskarandi, jafnt í kafgresi sem á snöggsprottnum túnum. HEUMA gœði svíkja engan. — Pantið tímanlega. HF. HAMAR VÉLADEILD — SÍMI 22123 TRYGGVAGÖTU, REYKJAVÍK

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.