Freyr

Árgangur

Freyr - 15.10.1974, Blaðsíða 31

Freyr - 15.10.1974, Blaðsíða 31
Amerísku MILLER rafsuöutransararnir væntanlegir aftur innan skamms Gerð: Afköst: Thunderbolt-225V 30—225 ampér Straumstilling: Hreyfanlegur kjarni, stilltur með hjóli, sem er ofan á transaranum. Hœgt er að fínstilla á hvaða starumstyrkleika sem vera skal á milli 30 og 225 ampér. Kœling: Þyngd: Vifta ca. 50 kg. Fylgihlutir innifaldir í verði: Kaplar, jarðsambandsklemma, rafsuðutöng, hjálmur, straumsnúra, tengidós til festingar á vegg, hjólabúnaður. Vœntanlegir kaupendur eru beðnir að hafa sam- band við okkur hið fyrsta þar sem birgðir verða mjög takmarkaðar. Ácetlað verð með 19% sölusk. kr. 24.800,00. Eigum jafnan fyrirliggjandi á hagstœðu verði: Alhliða og spesíalrafsuðuvír frá Vestur-Þýzku fyrirtœkjunum Phoenix-Union og Messer-Griesheim. Járn-, kopar- og állogsuðuvír. Slípi- og skurðarskífur, öryggis- gleraugu, logsuðugleraugu, andlitshlífar, rafsuðuhjálma, öryggishjálma, rafsuðu- tengur, jarðsambandstengur, sagarblöð, rafskurðarvír o. fl. Ennfremur á hagstœðu verði frá MILLER: Diesel- og bensíndrifnar rafsuðu- vélar, kolsýru- og argonsuðuvélar, jafnstraumstransarar, punktsuðu- vélar o. fl. IÐNAÐARVÖRUR Kleppsvegi 150 -—- pósthólf 4040, sími 8 63 75 — Reykjavík.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.