Freyr - 01.01.1975, Blaðsíða 12
Jónas Jónsson.
Búnaðarblaðið
FREYR
Freyr hefur nú komið út í 70 ór. Árið 1904 hófu þrír bún-
aðctrmenn, þeir Einar Helgason garðyrkiuróðunautur, Guðjón
Guðmundsson búfjórrœktarróðunautur, Magnús Einarsson
dýralceknir, útgófu hans ó eigin kostnað og óbyrgð. — Þeir
nefndu blaðið „Frey", mónaðarrit um landbúnað, þjóðhags-
frœði og verslun. Ýmsir einstaklingar gófu Frey síðan út,
þar til ó kreppuórunum eftir 1930 að nokkur blóþróður kom
ó útgófuna.
Árið 1935 tók Búnaðarfélag íslands við útgófu Freys og
stóð eitt að henni til 1946. Eftir það hefur Freyr verið gefinn
út af Búnaðarfélagi íslands og Stéttarsambandi bœnda sam-
eiginlega. — Jafn lengi hefur Gísli Kristjónsson, sem nú
lœtur af ritstjórn Freys, verið ritstjóri og óbyrgðarmaður
blaðsins og oft séð um það einn. Ekki þarf að lýsa hér
ódrepandi dugnaði og eljusemi Gísla við störf sín við Frey
og við mörg önnur verkefni, sem hann hefur unnið að fyrir
bœndur og Búnaðarfélag íslands. Það er ó ókaflega fórra
manna fœri að hafa slíkt starf með höndum svo lengi og ó
þann hótt, að ekki gœti þreytu í einhverri mynd, — en það
hefur Gísla vissulega tekist.
Lengst af hefur Freyr verið eina blað sinnar gerðar hér ó
landi. Hann hefur alla tíð gegnt mikilvcegu hlutverki. Land-
búnaður er fjölþcett og flókin atvinnugrein, — því er þörf ó
mikilli miðlun fróðleiks og þekkingar ó milli allra, sem að
honum standa. Hver bóndi þarf margt að vita, mörgu að
fylgjast með og kunna skil ó hinum óskyldustu efnum.
Búfrceðin er ókaflega fjölþœtt. Hún er alhliða nóttúrufrœði
og meira til. Jafnt þarf að þekkja eðli jarðar, gróðurs og
búfjór. — Búskapur byggist stöðugt meira og meira ó alhliða
tcekni með sífjölbreyttari vélakosti til allra starfa úti og inni
og œ dýrari og umfangsmeiri byggingum. Hagfrœðin vegur
þar mikið. Nú er stundaður flókinn viðskiptabúskapur og œ
meira móli skiptir, hvernig honum er hagað og farið er með
aðföng og afurðir. Bóndinn verður einnig að kunna skil ó
félagslegu umhverfi sínu, bceði til að vera gildur þegn í sveit
sinni og almennt í landsmólum — og ekki síst innan félags-
kerfis landbúnaðarins. Þó er ekki hvað síst mikilvœgt, að
bóndinn sé góður verkstjóri og geti skipulagt vel sín eigin
verk sem annarra.
í þjónustu landbúnaðarins vinna einkum fjórir hópar leið-
sagnarmanna: róðunautar, menn, sem vinna að búnaðar-
rannsóknum, búfrceðikennarar og dýralœknar. Það er óríð-
andi, að ávallt séu sem greiðastar leiðir á miili bœnda og
allra þessara aðila, þannig að hvers konar upplýsingar og
þekking komist þeirra á milli, og að þar sé ekki um eina
boðleið að rœða heldur gagnkvœm skipti á alla vegu. Ég
lít á það sem meginhlutverk Freys að annast þessa miðlun.
4
FREYI