Freyr

Årgang

Freyr - 15.06.1983, Side 16

Freyr - 15.06.1983, Side 16
Hvaða ný viðfangsefni eru efst á baugi nú hjá Rfl. Nl.? f’að er einkum tvennt. Annars vegar heimaöflun, eins og við nefnum það, og hins vegar rann- sóknir á kali og leiðbeiningar í sambandi við það. Um heimaöfl- un hef ég áður fjallað í Frey, en hún miðar í stuttu máli að því að bændur búi sem mest að sínu. Heimaöflunarnefnd Rfl.NI. er nú starfar hefur garðrækt að við- fangsefni. Mun hún skila skýrslu á næstunni. Bjarni Guðleifsson hefur með höndum rannsóknir á kali (sjá viðtal við hann). Við höfum, sagði Þórarinn, tekið upp þá nýjung að einbeita okkur að sérstökum leiðbeiningarverkefnum. Má þar nfna verkefnið sláttutíma og heyverkun og mælingar á súg- þurrkunarkerfum með tækjum, sem Ræktunarfélagið hefur fest Á Rutmsóknarstofu Norðttrlands, eins og hún heitir réttu nafni, komu til efnagreining- ar jarðvegs- og heysýni af öllu Norðurlandi. T. v. Gunnfríður Hreiðarsdótlir starfsmað- ur stofunnar. (Ljósm. Freyr-J.J.D.). kaup á, en héraðsráðunautar á félagssvæðinu gera mælingar hjá bændum með þeim. Ekkert heildaruppgjör hefur farið fram á þessum upplýsingum. en augljóst er að á þessu er full þörf og þótt fyrr hefði verið. J.J.D. Þol túngrasa er sá eiginleiki þeirra sem mestu máli skiptir Viðtal við Bjarna E. Guðleifsson, ráðunaut og sérfræðing hjá Ræktunarfélagi Norðurlands. Bjarni E. Guðleifsson. Ég starfa hér hjá tveimur stofnun- um, að þremur fjórðu hjá Rækt- unarfélagi Norðurlands og að ein- um fjórða hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins og hef m. a. að- stöðu á Tilraunastöðinni á Möðru- völlum, sagði Bjarni. Hjá Rækt- unarfélaginu hef ég yfirumsjón með jarðvegsefnagreiningum. þ. e. þjónustuefnagreiningum fyrir bændur á Norðurlandi og auk þess starfa ég á báðum stofnunun- um að rannsóknum á kali, sem er mitt aðalverkefni. Frostþol og svellþol grasategunda. TeKund Stofn Frostþo! °C Svellþol, dagar Strandreyr Löken - 7. 20 Axhnoöapuntur Hattfjclldal -10 14 Beringsupntur Nordcoast -11 46 Hávingull Saltcn -11 ' 19 Túnvingull Leik -11 30 Vallarfoxgras Engmo -12 36 Háliöagras Oregon -14 23 Vallarsveifgras Holt -15 23 Taflan sýnir hve mikið frost fræplöntur þola og hve marga daga þær þola að vera inniluktar í svellum. Hærri tölugildi (þ. e. meira dagar) sýna meira þol grastegundanna. frost og fleiri 464 — FREYR

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.