Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1987, Blaðsíða 14

Freyr - 15.03.1987, Blaðsíða 14
Jón Viðar Jónmundsson, nautgriparæktarráðunautur Skýrslur nautgriparæktar- félaganna árið 1986 Niðurstöður úr skýrslum nautgriparœktarfélaganna fyrir árið 1986 lágu fyrir um mánaðamótin janúar-febrúar. Hér verður í stuttu máli vikið að nokkrum helstu niðurstöðum þeirra, en að öðru leyti skal vísað til greina sem birtast munu í riti Búnaðarfélags íslands, Nautgriparœktin, mjög bráðlega. Tafla 1 sýnir yfirlit um afurðir kúnna í einstökum héruðum ásamt landsmeðaltölum. Þar eru einnig sýndar meðaltalstölur síð- ustu ára til samanburðar. Skýrsluhaldarar voru nú 869 og hefur þeim því fækkað um 25 frá árinu 1985. Árið 1986 verður mjólkurframleiðendum minnis- stætt vegna mikilla aðgerða í framleiðslustjórnun í mjólkur- framleiðslunni. Viðbrögð við slík- um aðgerðum verða ætíð misjöfn. Einstakir menn fyllast vonleysi og telja flest fyrra starf til lítils unnið. Tafla 1. Yflrlit um nautgriparæktarfélögin 1986. Fjöldi skýrslu- Kýr Héruð haldara alls Árskýr Meðaltal árskúa mjólk kjarnfóður kg. kg. Heilsárs kýr % kg fita mjólkurfita Kjalarnesþing 8 258 183,0 3874 475 4,07 160 Borgarfjörður 94 2642 1976,3 3837 461 4,08 159 Snæfellsnes 36 942 685,9 3962 600 4,07 164 Dalasýsla 21 470 356,6 3885 498 3,95 154 Vestfirðir 47 726 571,5 4020 601 4,10 168 Strandasýsla 1 23 21,0 4253 516 3,92 172 V.-Húnavatnssýsla 15 394 311,8 3971 586 3,93 157 A.-Húnavatnssýsla 40 998 791,5 3806 715 3,89 150 Skagafjörður 51 1374 1090,2 3972 509 3,99 162 Eyjafjörður 166 5701 4482,5 4008 556 4,06 166 S.-Þingeyjarsýsla 87 1841 1507,2 4158 700 4,01 169 N.-Þingeyjarsýsla 3 80 67,5 4141 711 4,06 166 Austurland 25 501 399,9 3780 566 4,09 158 A.-Skaftafellssýsla 7 234 148,3 3842 808 3,94 154 V.-Skaft. og Rangárv.s 107 3300 2470,9 3938 464 4,05 160 Árnessýsla 161 5806 4168,0 3838 544 4,20 163 Landið allt 869 25290 19232,1 3936 552 4,07 162 Árið 1985 894 25120 20166,8 3948 667 4,01 161 Árið 1984 900 24059 19422.9 3848 703 4,04 158 Árið 1983 865 22446 18297,7 3872 807 4,14 163 Árið 1982 865 21810 17912,3 3836 773 4,15 162 Árið 1981 855 21442 17629,7 3710 718 4,19 158 Árið 1980 872 21537 17464,0 3769 643 4,21 162 222 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.