Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1987, Blaðsíða 27

Freyr - 15.03.1987, Blaðsíða 27
Nafn /Ettb.nr. Uppruni Litur F. ár Mæð, sm Faðir Móðir Kynhótagildi Yfir- svipur Sam- Fætur ræmi Tölt Brokk Skeið Stökk Vilji Gcðs- Fegurð Aðal- lag í reið einkunn 37. Blævar Árgerði D.jarp. ’85 137 Dreyri 834, Álfsnesi Snælda 4154, Árgerði 109 113 105 115 107 115 109 109 109 117 120 38. Brúnn Kílhraun Brúnn ’85 134 Gustur 923, Sauðárkróki Þokkadís 6603, Kílhrauni 106 102 94 115 100 103 111 116 105 121 111 39. Hrannar Báreksstaðir Brúnn ’85 133 Ófeigur 818, Hve. Hrönn 3536, Hve. 106 102 94 115 100 103 111 116 105 121 111 40. Hrimnir Eyjólfsstaðir Grástj. ’85 134 Hrafn 802, Holtsmúla Perla 4886, Eyjólfsstöðum 108 108 102 111 106 107 107 106 103 110 113 41. Kósi Hólar Grár ’85 141 Feykir 962, Hafsteinsst. Kolka 4657, Kolkuósi 112 108 103 107 104 104 106 105 105 109 111 42. Rekkur Kirkjubær Rauðblesóttur ’85 134 Glitfaxi, Kirkjubæ Rakel 4288, Kirkjubæ 43. Reykur Hoftún, St.ey. Móálóttur '85 135 Ófeigur 818, Flugumýri Tinna 3543, Hvg. 109 106 104 109 102 113 110 110 104 112 115 44. Segull Sauðárkrókur Brúnn ’85 140 Hervar 963, Sauðárkróki Hrefna 3792, Sauðárkróki 115 109 97 120 110 114 113 116 118 125 124 45. Toppur Eyjólfsstaðir Móbrúnn ’85 136 Hrafn 802, Holtsmúla Sera 5017, Eyjólfsstöðum 113 110 100 116 110 114 107 110 113 116 120 46. Tvistur F-Hvestu, Arn. Brúntvístj. ’85 139 Stjarni, Hafsteinsstöðum Tinna, Hlöðum, Selfossi Kynbótagildismat á Glað 852 er einkunn, sem byggir á ætternisupplýsingum, einstaklingsdómi, og dómi á 23 afkvæmum. Kynbótagildismatið á Otri 1050, Sikli 1042 og Geisla 1045 er örugg spá, sem byggir á ætternisupplýs- ingum og einstaklingsdómum þeirra. A öðrum hestum, nr. 5 og áfram, byggir spáin einvörðungu á ætternisupplýs- ingum, en ekki er reiknuð út kynbótagildisspá, ef ekki er til a.m.k. örugg spá á báðum foreldrum folanna. Slíkt gildir um fola nr. 13, 31, 33, 42 og 46. Mál þau, sem gefin eru upp á hestunum, eru bandmál á herðar, mæld 24. janúar 1987. Frá Framleiöslnráði landbúnaðarins. Leiðrétting. Þau mistök hafa oröið að í bækl- ingi Stéttarsambands bænda um fjölþættari atvinnumöguleika í sveitum er sagt að verksmiðja sem keypt hefur verið til landsins til þess að vinna kanínufiðu sé í eigu Álafoss hf. Hið rétta er að verksmiðjuna á fyrirtæki sem heitir Fínull hf. og er í eigu kanínubænda, Byggðastofn- unar og Álafoss hf. Eru hlutað- eigandi beðnir velvirðingar á þess- um mistökum. Stéttarsamband bænda. Frh. afbls. 239. þingis um að Framleiðsluráð gæfi umsögn um tillögu til þingsálykt- unar um eflingu atvinnu og byggð- ar í sveitum vegna breyttra bú- hátta. Fyrsti flutningsmaður er Egill Jónsson. Fundurinn mælti með samþykkt tillögunnar án athugasemda. Reglugerðir um álagningu, innheimtu og endurgreiðslu kjamfóðurgjalds. Kynnt var ný reglugerð um álagningu og innheimtu kjarn- fóðurgjalds. Samþykkt var að mæla með fullnaðarfrágangi hennar. Einnig var kynnt reglugerð um endurgreiðslu kjarnfóðurgjalds til alifugla- og svínaframleiðslu. Gerðar voru tillögur um smávægi- legar breytingar á henni og lagt til að hraðað verði setningu þessara reglugerða. Freyr 235

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.