Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1987, Blaðsíða 29

Freyr - 01.06.1987, Blaðsíða 29
Stéttarsamband bænda Abending til viðmiðunar um gjald vegna barna sem dvelja á sveitaheimilum Tekið er mið af taxta dagmæðra sem miðast við 65—5 fl. B.S.R.B., en það er sami launa- flokkur og laun dagmæðra í Kópa- vogi miðast við. Frá viðmiðunarlaunum dragast Tekið er tillit til þess að sumar- dvalarbörn eru í vistun allan sólar- hringinn alla daga vikunnar og séð er um þvott á fatnaði þeirra. Varðandi fæðiskostnað er tekið mið af taxta dagmæðra í Kópa- eldri en börn í daggæslu og þess að börnin eru í fullu fæði. Miðað er við að börnin séu að jafnaði á aldrinum 6—10 ára og að á hverju heimili dvelji að hámarki 4 börn samtímis. 30% vegna þess að húsmóðirin sinnir öðrum störfum jafnframt. vogi. Tekið er tillit til þess að sumardvalarbörn eru að jafnaði Launaútreikningur: Tímakaup í 65—5 launafl. BSRB 199,90 + 10,17% = kr. 220,23 70% af því er kr. 154,16 = = 37,54 pr. klst. pr. barn kr. á viku 2.697.80 kr. 38,54 x 10 klst. á dag = 385,40 pr. dag x 7 = Fæðiskostnaður.: Morgunverður .. 40,80 x 7 = 285,60 Hádegisverður .. 96,80 x 7 = 667,60 Síðdegishressing .. 40,80 x 7 = 285,60 Kvöldverður .. 96,80 X 7 = 677,60 Kvöldhressing . . 40,80 x 7 = 285,60 kr. á viku 2.212,00 Hreinlætisvörur, tryggingar og efni í föndur kr. á viku 254,75 Launakostnaður pr. dag Fæðiskostnaður pr. dag . Annar kostnaður pr. dag kostnaður kr. á viku 5.164,55 385,40 316,00 36,39 Kostnaður pr. dag kr. 737,79 Miðað er við launataxta 1. júní, 1987. Gildir aðeins fyrir þau heimili sem hafa tilskilin leyfi. Freyr 437

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.