Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1994, Blaðsíða 4

Freyr - 01.10.1994, Blaðsíða 4
AUK /SÍAk15d11-462 Bændur, eins og aðrir, þurfa að dytta að ýmsu sem aflaga fer, smíða nýtt og smyrja og gott er að þurfa ekki að vera upp á aðra kominn. Suöurlandsbraut 18 ' Sími 560-3300* *Til 1. desember 1994 er síminn 91 -603300 tssoj Olíufélagið hf UNIFARM smurolía - Ein fyrir allar Unifarm er framleidd sérstaklega með bændur í huga. Hún ein getur komið í stað nær allra tegundanna sem bændur nota nú á hinar ýmsu vélar sínar. Unifarm er fjölþykktaroiía í hæsta gæðaflokki og stenst því fullkomlega þær kröfur sem gera verður til olíu sem notuð er jöfnum höndum á vélina, gírkassann, vökvakerfið og drifið. Unifarm er sérstaklega gerð fyrir henrla í olíubaði og erfiðasta hemlun verður nánast hljóðlaus. Með Unifarm er flókinn og dýr olíulager úr sögunni því hún ein kemur í stað allra. SHAMAL loftþjöppur Eins og þriggja fasa í mörgum stærðum og gerðum. KAMASA verkfæri Topplyklasett, fastir lyklar, stakir lyklar, verkfærasett og stök verkfæri. Vönduð verkfæri í miklu úrvali á góðu verði.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.