Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1994, Blaðsíða 37

Freyr - 01.10.1994, Blaðsíða 37
* John Deere 6300 traktor, 90 hö, fram- an við aðsetur Þór hf. á Armúla 11 í Reykjavík. Myndin sýnir al-grindarhyggingu John Deere traktoranna. Mótorinn hvílir á púðum. landinu. John Deere traktorarnir hafa fengið góðar móttökur hjá ís- lenskum bændum og ljóst er að þeir uppfylla þörf þar sem kröfur eru gerðar um öflugri og afkastameiri véla. Þór hf. var stofnað árið 1963 og hefur frá upphafi sinnt innflutningi og sölu á traktorum og búvélum. Fyrirtækið hefur verið leiðandi í innflutningi traktora og véla og brautryðjandi í að kynna nýjungar í bútækni sem átt hafa sér stað í nágrannalöndum okkar. Þrátt fyrir erfiðleika og samdrátt í landbúnaði hefur Þór hf. haldið hlut sínum og sótt frekar í sig veðrið, og hefur fyrirtækið m.a. nýverið opnað útibú á Akureyri í því skyni að auka og bæta þjónustu við bændur á Norður- landi' (Fréttatilkynning frá Þór hf.) Vegna grindarhyggingarinnar er unnt að velta ökumannshúsinu til hliðar til að auðvelda viðhald og eftirlit.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.