Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1998, Side 35

Freyr - 01.02.1998, Side 35
Mynd 1. Áhrif nythæðar á fjölskyldu- tekjur eftir mjólkurkú 1996. Fastur kostnaður „breytilegur". (Línulegt samband). ________________Nvthæð________________ ♦ Búgreinatckiur ■ Breytilegur kostnaður a Framlego x Fastur Kostn."breytil." A • Fjölskyldutekjur A — Ljncar fBreytilegur kostnaður) ----Linear (Fastur kostn."brcytil." A) Mynd 3. Áhrif nythæðar á fjölskyldu- tekjur eftir mjólkurlítra 1996. Fastur kostnaður „breytilegur". (Línulegt samband). Nvthæð ♦ Búgreinatekjur ■ Breytilegur kostnaður a Framlegð x Fastur kostn."breytil." A x Fjölskyldutekjur A Mynd 2. Áhrif nythæðar á fjölskyldu- tekjur eftir mjólkurkú 1996. Fastur kostnaður „fastur". (Línulegt samband). Nylhæó ♦ Búgreinatekjur ■ Breytilegur kostnaður A Framlcgð Fastur kostn. "fastur" B x Fjölskyldutekjur B Linear (Breytilcgur kostnaður) Mynd 4. Áhrif nythæðar á fjölskyldu- tekjur eftir mjólkurlítra 1996. Fastur kostnaður „fastur". (Línulegt samband). 90 80 70 C S 60 u 3 =í 50 ;° S 40 É- 20 10 0 2500 3000 3500 4000 4500 Nylhæð ♦ Búgrcinatekjur ■ Brcytilegur kostnaður a Framlegð x Fastur kostn. "fastur” B x Fjölskyldutekjur B eins og þær eru skilgreindar í bú- reikningum, og arðs sem hlýtur að jafngilda hagnaði eiganda eða fjöl- skyldutekjum. Allir sjá að slíkt er firra því að frá búgreinatekjum drag- ast kostnaðarliðir, þ.e. breytilegur kostnaður og fastur kostnaður. Það sem þá kann að vera eftir er því arð- ur eða fjölskyldutekjur (í búreikn- ingum Hagþjónustunnar „hagnaður (tap) fyrir laun eigenda“). Eins og kunnugt er fer breyti- legur kostnaður mjög eftir stærð og afurðasemi búgreinarinnar, en af- urðasemi á grip, eins og nythæð kúa, hefur nánast engin áhrif á fastan kostnað. Af þessu ætti að leiða að á 25 kúa búinu, þar sem hver kýr skil- ar 4.000 lítrum í samlag á móti 3.333 lítrum eftir 30 kýmar til að fram- leiða alls 100.000 lítra ætti afgang- urinn (arður) að vera hlutfallslega meiri en sem nemur því hlutfalli sem fæst út úr mun á heildarbúgreina- tekjum og á sama hátt, framlegð. Ekki er í téðri grein minnst á að fýr- ir hveija kú sem fækkað er um sparast einnig a.m.k. 1 ha á túni, sem ætti þá að koma á móti auknu landrými vegna aukinna heygæða (tvíslætti). Að beiðni minni gerði Hagþjón- usta landbúnaðarins nánari grein- ingu á niðurstöðu búreikninga hvað varðar áhrif nythæðar á framlegð eftir mjólkurkú árið 1996. Vegna þess að nánast ógemingur er að skipta föstum kostnaði á milli bú- greina eru allar búgreinar inni. Það ætti þó ekki að koma verulega að sök hér þar sem fyrst og fremst er verið að skoða hlutfallstölur auk þess sem tekjur af mjólkurkúm era í yflr- Freyr 1/98 - 31

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.