Fylkir


Fylkir - 23.12.1950, Blaðsíða 8

Fylkir - 23.12.1950, Blaðsíða 8
8 FYLKiR Ný bók: Barkastaðir (gamli bærinn). er óvenjulega fjölbreytt og fjörlega skrifuð bók og auðug af þjóðlífslýsingum. Hann var fæddur og alinn upp í hinu söguríka Rangórþingi, stundaði sjó fyrir Rangórsöndum, fór verzlunarferðir til Vestmannaeyja, sótti sjó í útverum ó Suðurnesjum, Höfn- um og Stafnesi og var ó þilskipi. Síðan gerðist hann bóndi vestur ó Snæfellsnesi, en fluttist um aldamótin til Ameríku. Var hann sískrifandi eftir að vestur kom, og birtust þar eftir hann margar greinar og ritgerðir. Sigurður var af Högnaætt. Segir hann margt fró foreldrum sínum og frændum og öðrum samferðamönnum sínum, en þeir voru margir, því að hann var víðförull. Minningar Sigurðar frá Syðstu-Mörk eru að langmestu leyti frá íslandi. Bókin er í stóru broti, prýdd fjölda mynda og kærkomin hverjurh manni. — Hún fæst í öllum bókaverzlunum. MINNINGAR SIGURÐAR FRÁ SYÐSTU-MÖRK Orðsending lil húsráðenda og húsmæðra írá Brunabólafélagi Islands Farið varlega með eldinn. Jólatré eru bráðeldfim. Ef kvikn- ar í jólatré, þá kœfið eldinn með því að breiða yfir hann. Setjið ekki kertaljós í glugga eða aðra staði þar sem kvikn- að getur í gluggatjöldum eða fötum. Forðist að leggja heimili yðar í rústin og að breyta gleði í sorgl Gleðileg jól! — Farsœlt komandi ár! Brunabétafélag Islands

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.