Fylkir


Fylkir - 23.12.1950, Blaðsíða 12

Fylkir - 23.12.1950, Blaðsíða 12
12 FYLkí R KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ TÝIi sendir félagsmönnum og íþróttaunnendum óskir um Gleðile g j ól! og heillaríkt komandi ár. Gleðileg jól! Farsælt komandi ór. Þökk fyrir viðskiptin ó árinu sem er að líða. Verzlunin Geysir Gleðileg jól! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin, á árinu sem er að líða. Bjarni Bjarnason, rakari. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Kjartan Gíslason, fisksali Gleðileg jól! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Bœjarútgerð Vestmanimeyja Gleðileg jól! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. BÆJARBVÐIN h.f. fyrir fegurð lífsins, undrum og dásemdum guðdómsins, eða að- eins yfirborðshjal þeirra, sem berast með straumi vanans í hé- góma og skvaldri daglegs lífs, þá hefir jólahátíðin náð meiri og almennari tökum á kristnum þjóðum en nokkur annar atburð ur aldanna. Innan um tildur og tál og tízkugjafir, eru líka vinargjafir — kannske smáar og fátækleg- ar — en gefnar af einlægni og samúð og þegnar á sama hátt í hinum sanna anda jólabarnsins. „Skilið ekki hjartað vor skamm sýni fær, né skyggnst inn í hið hulda, sem nokkuð er fjær." I þessum orðum skáldsins er sí- gildur sannleikur, og því skulum vér, að dæmi Jesu Krists, leggja sem vægasta dóma á meðbræð- ur vora. Hver veit, hvað innifyrir býr hjá hverjum einum, sem okkur finnst ef til vill svara spurningunni með heldur litlum heilagleika blæ. Við megum líka minnast orða Jesú: Ekki munu allir þeir, sem til mín kalla herra, herra, koma í himnaríki, heldur þeir einir, sem gjöra vilja míns himneska föður. Og hverj- ir gera það? Það er sannfæring mín, að þegar heil þjóð biður bænar í Jesú nafni, þá fylgi þeirri bæn kraftur til farsældar. Bræður og systur í kristnum sið! Við óskum hvert öðru gleðilegra jóla af heilum hug, og þegar við í jólalokin þökk- um fyrir gamla árið og óskum hvert öðru gleðilegs nýárs, þá munum við finna frið og far- sæld komandi árs í trúnni á fyr- irgefningarboðskap kristinnar kirkju og hinn mikla kærleiks- mátt Jesú Krists. Gleðileg jól! # Halldór Guðjónsson. Gleðileg j ó l ! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á árinujsem er að líða. Verzl. Anna Gunnlaugsson. Gleðileg j ó l ! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á árinu sem ‘er er að líða. Helgi Benediktsson Gleðileg j ó l ! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á árinu sem ier er að líða. Húsgagnavinnustofa Ólafs Grenz. Gleðileg j ó l ! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á árinu sem ér er að líða. Bókabúðin „Helgafell" Gleðileg j ó l ! Farsælt komandi ár. Þökk fyrir viðskiptin á árinu senr er er að líða. Pípugerð Vestmannaeyja. Gleðileg J ól ! Farsælt komandi ór. Þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Ljósmyndastofa Harðar Sigurgeirssonar „Nú er frost d Fróni“, en snður á Florida er sól og sumar, eiiis og myndin af þessari amerisku blómarós, gefur til kynna.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.