Fylkir


Fylkir - 23.12.1968, Blaðsíða 17

Fylkir - 23.12.1968, Blaðsíða 17
17 JÓLABLAÐ FYLKIS 1968 hafa mér alltaí fundist vera einhverjir hai’ðfengustu dugnaðarmenn, sem land okkar hefir alið, enda er það alkunnugt og viðurkennt. Frá því ég fór frá Vest- mannaeyjum eru 37 ár. Á því tímabili hefi ég komið þang- að nokkru sinnum, en stað- ið stutt við í hvert skipti. Breytingarnar frá því um 1930 eru, held ég enn stór- stígari þar en í nokkrum öðrum sambærilegum stað á landinu. Þar er höfnin fremst í flokki. Hana er ógei'legt að þekkja, a.m.k. ekki bæjar- megin, svo gerbreytt er þar allt orðið. Og ný kynslóð er uppvax- in, sem ég ber engin kennsl á. En nokkuð af miðaldra- fólki, sem nú er, kannast ég við frá þeim tíma er það var í skóla. Alltaf hlýjar það blessunar lega vel, þegar rifjuð eru upp gömul kynni. Mér þyk- ir vænt um, að fá tilmæli frá biaði, sem Vestmannáey- ingar gefa þar út, um að rita þar nokkur orð. Eg þakka öllu því ágæta fólki, sem við hjónin kynntumst þar, öllum þeim, sem ég átti samstarf með í skólanum eða á öðrum vettvangi og óska því öllu, sem og öðrum Eyjabúum gæfu og gengis. u s . I T o p e 1 i Framhald af bls, 12. drápu hestana hans og jafn- vel kýrnar og kindurnar líka. Fátæktin stóð við dyrnar og bóndanum var hulin ráðgáta hvernig á þessu stóð, eins og honum fannst hann haga sér skynsamlega í allri sinni bú- stjórn. _ Þetta gengur ekki, sagði hann aftur og aftur. Við verð um að fara að baka brauð úr furukönglum og sjóða kræki berjasúpu. Og um fram allt, kona, þú verður að synja öll um fátæklingum og betlur- um. — Við höfum ekki efni á að vtra góð við þá. _ Eg ætla að heimsækja hjáleigu fjölskylduna hinu megin við vatnið, sagði kon- an og fi-æðast um hvei-nig á því stendur að þau hafa alltaf nóg, þó að okkur bún- ist svona illa. — Já, gerðu það, sagði bóndinn. — Eg er viss um, að þau kunna betur að spai-a en við. Konan fór og kom aftur með það svar, að hjáleigu- fólkið gæfi oft fátæklingum síðasta brauðið sitt og vant- aði þó aldrei mat því bless- un Guðs gæfi þeim þrefalt aftur. Það fannst karlinum fyndið og sagði: — Jæja, íarðu þá með síðustu kökuna •jkkar og fleygðu henni í j vesalingana, sem staulast þarna eftir veginum. — Nei, sagði konan, það þarf meira til. Maður verður að gefa af fúsum og góðum huga. — Er það líka mögulegt? spurði karlinn. Jæja, gefðu þá af góðum huga, en með því skilyrði, að Guð borgi tífalt. Við höfum ekki efni á að gefa án endurgjalds. — Við eigum að gefa án allra skilyrða, sagði konan. — Hvað segirðu? Eigum við eklti einu sinni að fá þakklæti. — Oft fá menn vanþakk læti, en gefa samt. — Nei, margt hefur maður nú heyrt, sagði maðurinn, og hristi höfuðið, en hver hefur efni á slíku? Konan svax-aði: — í 37 sálmi segir Davíð konungur. „Ungur var ég og gamall er ég orðinn, en aldi-ei sá ég réttlátan mann uppgefinn, né niðja hans biðja sér matar”. — Heyrðu kona, sagði bóndinn. Á hlöðuloftinu ligg ur eitt kornknippi. Það skui- ; um við geyma til jólanna handa spörfuglunum. j Þannig getum við byrjað. I S. B. þýddi úr norsku j Hugheilar þakkir færum við öllum fjær og 1 ' nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við and- FRÁ lát og útför eiginmanns míns - * • j! N BÖKASAFNÍNU. INGIMUNDAR BERNIIARDSSONAR, Heiðarvegi 32, Vestmannaeyjum. S ðasti útlánadagur fyrir jól Sérstakar þakkir til Gísla Gíslasonar og fjölskyldu er n.k. föstudagur 20. des. fyrir ómetanlega hjálp. Opnað aftur 2. janúar. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Jónina Eyleifsdóttir. 'i Bókavörður ~ -------*- -----i,y -i r*iM—inmifn rii—inirxiri n»~<nihiri r*a<—inm« n« ií. AÐALSTRÆfl 6, REYKJAVlK sendir sínum fjölmörgu viðskiptamönnum í Vestmannaeyjum, óskir um Gleðileg jól gott og farsælt komandi ár, með þökk fyrir viðskiptin á liðnum. árum. Tryggmgamiðstöðin h. f REYKJAVÍK

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.