Fylkir


Fylkir - 23.12.1968, Blaðsíða 39

Fylkir - 23.12.1968, Blaðsíða 39
JÓLABLAÐ FYLKIS 1968 39 i Ww ^<i»tojWN«Ay i Wl Happdrætti Háskóla Islands Ileildarfjárhæð vinninga hækkar árið 1969 um 30.240,000,00 krónur — brjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund. Ilelztu breytingar eru þessar: 10.000 króna vinningar TVÖFALDAST, verða 3.550 en voru 1.876. _ 5.000 króna vinningum fjölgar úr 4.072 í 5.688. Lægsti vinningur verður 2.000,00 krónur í stað 1.500,00 áður. ENGIR NÝIR MIÐAR VERÐA GEFNIR ÚT. Þar sem verð miðanna hefur verið óbreytt frá árinu 1966, þótt allt verðlag í landinu hafi hækkað stórlega, sjáum við okkur ekki annað fært en að breyta verði miðanna í samræmi við það. Þannig kostar heilmiðinn 120 kvónur á mánuði og hálfmiðinn 60 kr. i Glœsilegasta happdrœtti landsins: Happdrætti Háskólans greiðir 70% af heildarveltunni í vinninga, sem er hærra vinningshlutfall en nokuð annað happdrætti greiðir hérlendis. Heildarfjárhæð vinninga verður 120.960 krónur yfireitt liundrað og tuttugu milljónir króna sem skiptast þannig: 2 vinningar á 1.000.000,00 kr. 2.000.000 kr. 22 vinningar á 500.000,00 kr. 24 vinningar á 100.000,00 kr. . „ 3:506 vinningar á 10.000,00 kr. 5.688 vinningar á 5.000,00 kr. 20.710 vinningar á 2.000,00 kr. 41.420,000 kr. Aukavinningar: 4 vinningar á 50.000,00 kr. 200.000 kr. 44 vinningar á 10.000,00 kr. 440.000 kr. 30.000 vinningar Kr. 120.960,00 Á árinu 1968 voru miðai' í Happdrætti Háskólans nærri upp- seldir og raðir voru alveg ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum happdrættisins, að end- urnýja sem allra fyrst — og eigi síðar en 5. janúar. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS ■áíBvLi. ' "■ y- Umboðið í Vestmannaeyjum Bárustíg 2 Garðar Sveinsson. Oskum viðskiplamönnum okkar gleðilegra jóla, gæluríks komandi árs með þökk fyrir viöskiptin á liðnum árum Heildverzlun

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.