Skátablaðið


Skátablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 36

Skátablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 36
væri ágætt, að flokksforingi segði skátum sínuni nýjustu fréttir úr félaginu, ef ein- hverjar væru. Skátasöngva er sjálfsagt að syngja, að minnsta kosti þrjá á hverjum fundi, en fundinn skal enda með sérstök- um hætti, t. d. með sérstöku hrópi, sem einhver flokksmaður hefir búið til, enda komi flokksnafnið fyrir í því. Flokksforingjar, leggið aldrei árar í bát vegna verkeinaskorts, því að óteljandi verk- efni eru til, sem hcr er ekki rum til að telja upp, láttu hugmyndaflug þitt alltaf veita þér og skátum þínum nóg að gera í frí- stundunum. Með skátakveðju. Þ. Þ. SKRÝTLUR Læknirinn: hað er ekkert að þessum dreng. Hið eina, sem hann þarfnast, cr vatn og sápa. Móðirin: Takk, kæri læknir, en á hann að taka það fyrir eða á eftir mat? °o° Amma: Af hverju nötra svona í þér tenn- urnar, Óli minn? hað er þó alls ekki kalt hér? Óli: Þetta getur þú sagt, af því að þú ert alveg tannlaus. o O ° Wessel sá heldri mann vera að dorga með l'iskistöng; hann virti fiskimanninn fyrir sér. Maðurinn brást reiður við og spurði: — A hvað gónið þér, maður minn? — Ég er að horfa á fiskistöngina, svaraði Wessel. — Vitið þér þá hvað fiskistöng er? — Já, svaraði Wessel. Það er prik með SKÁTABLAÐIÐ ÚtgefancLi: Bandalag islenzkra skáta. Ritstjórn: Páll Gíslason, ritstj., Björn Sveinbjarnarson, fréttastj., Axel L. Sveins, gjaldkeri, Ástríður Guð- mundsdóttir og Vilbergur Júlíus- son. Utanáskrift blaðsins: Pósthólf 831. Verð árgangsins: 10 krónur.- Prentsmiðjan ODDI h.f. ormi á öðrum endanum en iðjuleysingja á liinum. °o° Kalli: Þið voruð þarna að tala um stóra menn, — en í fyrra sá ég mann, sem gat ekki staðið uppréttur í sjálfri dómkirkj- unni! Doddi: Nú segirðu ekki satt! Kalli: Jú, hann var tneð herðakistil. Felumynd. Hvar er hinn maðurinn? 28 SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.