Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1948, Qupperneq 52

Skátablaðið - 01.07.1948, Qupperneq 52
ar sótti enginn um starfið. Að lokum var þó maður, Vilhjálmur að nafni, ráðinn til bráðabirgða. Búskapurinn gekk illa um sumarið, enda óhagstæð tíð. Heyfengur varð sem enginn, enda lá taðan á túninu hrakin og ónýt. Seint í ágúst fór Vilhjálm- ur, og var þá það ráð tekið, að kýrnar voru fiuttar burt og komið fyrir í fóður að Korp- úlfsstöðum. Skipan sú, er höfð var á skólanum hið fyrra sumar, að hafa drengja- og telpna- skólann sarnan, þótti ekki gefast sem skyldi, og var því breytt um til hins fyrra fyrir- komulags. Frú Hrefna Tynes, félagsforingi, tók að sér forstöðu kvenskátaskólans og hafði sér til aðstoðar Erlu Björgvinsdóttur og Gerði Kolbeinsdóttur, en Hrafnhildur Einarsdóttir var þar nokkurn tíma sumars. Matreiðslu annaðist frú Amalía Rögnvalds- dóttir, og Eva Kristinsdóttir um skeið. Á kvenskátaskólanum dvöldu alls um 40 telpur, en þar af voru aðeins 12 allan tím- ann. Björgvin Magnússon veitti skátaskólan- um . forstöðu, en honum til aðstoðar var Þorvaldur Þorvaldsson og Ragnar Einars- son fyrri hluta sumars. Nú var ráðin stúlka til þess að annast matreiðslu, og var það Sigurmunda Hannesdóttir. Henni til að- stoðar var Margrét Kristinsdóttir. Alls voru um 30 drengir á skólanum, en þar af rúm- lega 20 allan tímann. Drengirnir bjuggu í tjöldum, dökkurn topptjöldum. Þau eru að vísu hlý og örugg fyrir regni, en leiðin- leg til íbúðar vegna þess, hve dimm þau eru. Nauðsynlegt er að koma upp svefn- skálum, með herbergjum fyrir hvern flokk. Lítið var unnið að bústörfum, enda eng- ar aðstæður til þess. Um haustið var sveitar- og flokksforingja- skóli á Úlfljótsvatni á vegum B.Í.S. og stóð í 8 daga. Skólann sóttu 17 foringjar. Aðal- steinn Júlíusson veitti skólanum forstöðu. 1948. Veturinn 1947—48 var Úlfljótsvatn í eyði og lítill búskaparhugur hjá forráðamönn- um skólans. Þessi 4 ár hafði búskapurinn Ein af dásemdum skátanna á Úlfljótsvatni er silungsveiðin. Hér sjást nokkrir skátar við veiðar á bátnum „Stundvis“. 146 SKÁTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.