Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1948, Page 68

Skátablaðið - 01.07.1948, Page 68
1 I'yrir rúmuin fjörutíu árum ritaði BADEN-POWELL bók, sem olli gerbyltingu í félagslífi unglinga um allan heim. Bókin heitir SCOUTING FOR BOYS Sliátaliveyíingin er grundvölluð á þessari hólc. ÚLFLJÓTUR hefur nú ráðizt í að kynna íslenzkum skátum þessa merku bók og hefur ekkert til sparað, svo að útgáfan megi sæma minningu alheimsskátahöfðingjans. SCOUTING FOR BOYS verður prentuð í stóru broti, um 320 bls. að stærð, prýdd fjölda mynda og teikninga eftir Baden-Powell og bundin í sterkt og smekklegt band (shirting og rexin). Skátar og aðrir velunnarar Úlfljóts geta fengið bókina með bókhlöðu- verði, ef þeir senda okkur neðanritaða pöntun fyrir næstu mánaða- mót. .................. Klippið hérl ................. Ég undirrit.. óska þess, að mér verði send .... eint. af bókinni SCOUTING FOR BOYS í shirtinglrexin bandi. (Nafn) (Heimili) (Kaupst.jSýsla) TIL tJLFLJÓTS, Pósthólf 85, Reykjavík. PRENTSMIÐJAN ODDI H.P.

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.