Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1907, Page 2

Sameiningin - 01.04.1907, Page 2
34 Dr. G. Frederick Wright, prófessor viö Oberlin College í Ohio, höfundr hinnar þýddu ritgjörðar um NóaflóS í þessu blaSi, hefir í vetr flutt sérstaka fyrirlestra í New York um ýms mikilvæg atriSi á svæSi hinnar kristilegu trúvarnar. Hann lag'Si fram visindalegar sannanir fyrir ritvissu guSspjallanna, gjörði grein fyrir áreiSanlegleik sköpunarsögunnar i biblíunni, og sýndi, hve greinilega skoSanir guSfrœSinga biblíunni viS- víkjandi víSsvegar um lönd eru nú aftr óSum aS fœrast nær kirkjulegum og kristilegum rétttrúnaSi. Dr. Wright er einn hinna allra merkustu náttúrufrœSinga hér i álfu, og hefir því eSlilega einnig fengiS viðrkenning meSal lærSra manna á Bret- landi og svo aS kalla um allan heirn. Prófessorsembætti hans er sérstaklega því helgaS aS sýna meS skýrum rökum fram á samrœmi heilagrar ritningar og vísindanna. Rannsóknir hans í þessa átt eru sennilega kristinni trú til hins mesta stuðnings, og aS fyrirlestrum hans, 'þeim er aS framan var getiS, hefir al- mennt veriS gjörðr hinn bezti rómr. Dr. Wright er maSr mjög vel kristinn. MeSal annarra ágætra ritverka, sem eftir liann liggja, er bók sú, er nefnist Scientific Confirmation of Old Testament History ('„Saga gamla testamentisins vísinda- lega staSfest“j. Það ritverk hans er nýkomiS út á prent. RitgjörSina eftir dr. Wright, sem birtist i þessu „Sam.“- blaði, höfum vér þýtt úr Sunday School Times (Thiladelphiaj. HVERJIR VORU ÞAÐ, SEM EÓRUST 1 NÓAELÓÐl? OG HVERNIG STÓD Á ÞEIM VOÐA? Eftir dr. G. F. Wriglit. Sumir þeirra, er i hjartans einlægni trúa boSskap bibliunn- ar, halda því fram, aS í frásögunni i fyrstu Mósesbók um flóöiS sé aS eins átt viS nokkurn hluta mannkynsins, og aS aSrir kyn- þættir þess gæti hafa sloppiS hjá þeim voSa. En aS hleypa sér út í nokkra deilu urn þaS mál er óþarfi, meS því aS góðar og gildar ástœSur eru nú fyrir því, að haldiS sé fastri frásögn biblíunnar um flóðiS meS þeim skilningi á henni, aS allt mann- kyn, sem þá var til, hafi fyrirfarizt aS Nóa undanteknum og þeim, sem meS honum voru 4-örkinni.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.