Sameiningin - 01.04.1907, Blaðsíða 6
38
Sé á mannkynssöguna litiö meö enn þá viötœkara augar
getmn vér ekki annaö en látiS oss finnast mikiö til um þaö, er
vér hugsum um eyöingarbyltingar þær, sem öld eftir öld
hafa á gjcrvallri mannkýnsæfinni gengiS yfir þjóSirnar. Ein
þjóSmenningin eftir aöra hefir risiS upp og horfið, svo aö a5
eins hafa eftir oröiö örlitlar rústaleifar, sem síöan uröu sögu-
riturum og fornfrœöingum að ráSgátum. Stór landflæmi, þar
sem eitt sinn á löngu liönum öldum þaS eSa ÞaS menntalíf stóS
x blóma, eru nú oröin aS öræfum og eyöimörkum. I mesta
máta átakanlegan vitnisburö um þetta bera hinir fjölmörgu
rústahólar, sem eru á víS og dreif um hin fornu menningar-hér-
uö Evfrat-dalsins. Nebúkadnesar fNebuchadrezzar) var einn
hinna mestu einvaldsstjóra, sem mannkynssagan þekkir. Nafn
hans er mótaS á óteljandi múrsteina í rústum Babýloníu. En
konungsríki hans hvarf eins og dalalæöa aö morgni dags.
Persaríki var til þess búiö aö leggja undir sig öll lönd heims-
ins, sem þá voiut kunnug. Menn, sem nú í síSustu tíö hafa
veriö aS kanna land Þar eystra, segja oss frá stórkostlegum
rústum, er liggi á víS og dreif um Persaland allt í héruSum,
sem sé svo þurr, aS nálega sé þjóöflokkum þeim, er ráfa um
þær eySimerkr, ómögulegt aö afla sér þar fœSu. Líkar sögur
frá Gobi-öræfunum í MiS-Asíu segja þeir, er nýlega hafa veriS
þar á ferö; og óteljandi sannanir hefi eg sjálfr séö fyrir sams-
konar aftrför í vestanveröu Turkestan. Palmyra og Petra,
þar sem þær forn-borgir liggja í hinum hátignarlegu rústum,
eru og nú frábær sýnishorn þess, hvernig þeir staSir meS land-
inu þar umhverfis hafa lagzt í auön.
En einnig þar sem eyöingin hefir ekki oröiö svo algjör er
hnignan þjóölífsins á öllum hinum fornxt menningarstöövum í
mesta máta átakanleg. Egyptaland er ekki lengr þaö, sem þaö
áör var. Grikkland er hætt aö vera stórveldi í heiminum.
Rómverska ríkiö sligaöist undir sínum eigin þunga og leystist
sundr. í vestrátt hefir stjarna heimsveldisins ávallt veriö aö
fœrast. Jafnvel von kristninnar er nú ekki lengr bundin viö
Palestínu, þar sem hún átti upptök sín, ekki heldr viö Litlu
Asíu eða Egyptaland, þar sem hún fékk fóstr, heldr í vestr-
löndum Evrópu og fyrir handan höf i landi því, er ókunnugt