Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1907, Side 13

Sameiningin - 01.04.1907, Side 13
45 leika hans til allra manna og meSaumkunar meS þeim, sem bágt áttu; og þá sömu lifandi trú, sem verið hafði lampi fóta hans, vildi hann flytja inn í hjörtu allra manna. Æfiferill siíkra manna ætti aö vera öllum kristnum mönnum fagrt dœmi til eftirbreytni, styrkr fyrir trú beirra og uppörvun til meiri kærleika og kristilegs lífernis. Löngu eftir að slíkir menn eru gengnir til hinnstu hvíldar sinnar heldr starf þeirra áfram aS bera ríkulegan ávöxt. Stjörnurnar á himninum eru margar hverjar í svo mikilli fjarlægð, aS pótt einhver þeirra myrkvaSist, myndi mörg ár og jafnvel aldir líSa áSr en íbúar jarSarinnar yrSi þess varir, vegna ljósgeisla þeirra, sem þegar voru komnir á leiö til jarSarinnar. Þegar myrkr dauSans hylr hinar björt- ustu stjörnur einhverrar þjóSar sjónum vorum, þá halda samt áfram um langan aldr aS streyma bjartir geislar niSr á lífs- braut þeirra, sem á eftir koma, og gjöra líf þeirra bjartara, fegra og göfugra en þaS annars hefSi veriS. -----o------- / SAMSÆTI i Fyrstu lútersku kirkju, sem stúlkur safnaSarins stóSu fyrir. Eftir Mrs. Karólími Dalmann. Hver er þörf? og hver er skylda? Hver er lífsins stœrsti vandi? Trú á guS aS tökum gilcta, tengjumst mannelskunnar bandi, hirSum pund og vel því verjum, vinnum guSs og manna hylli, gott úr sjóSi gjöldum hverjum, gleSjum oss svo þess á milli. Gæti nokkuS gjört oss betri, guS ef héldum væri enginn? Mundi’ ei sumar verSa’ aS vetri, vonar-sólin undir gengin? YrSi’ ei lif í heimi hjómlegt, hugarvingl og gleSi stuggun, innsta sálar inni tómlegt? YrSi’ í sorgum nokkur huggun?

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.