Sameiningin - 01.04.1907, Qupperneq 18
50
a) til heimatrúboðs: frá Tjaldbúöarsöfnuöi í Winnipeg-
$12.00, frá Stefáni S. Einarssyni í Mouse River byggö fN.-D.'
[ fyrir kirkjuþingstíðindi 1904] $1.00, frá sd.skóla Selkirk-
safnaöar $3.00, frá sd.skóla Grafton-safnaðar $1.55.
b) ársgjöld safnaða í kirkjufélagssjóð: frá Fríkirkjusöfn.
$11.03, Brœðrasöfn. $5.00, Árnessöfn. $4.75, Víðinessöfn.
$2.70, Miklsyjarscfn. $4.63, Brœðrasöfn. (íynr 1905) $3.10,
Þingvallasöfn. $9.53, Grafton-söfn. $1.43, Grafton-söfn (Tyrir
1905J $1.28, Lincoln-söfn. $8.62, Árdalssöfn. $8.20, Víkrsöfn.
$15.97.
c) í heiðingjamissíónar-sjóð kirkjufélagsins: bandalag
unga fólksins i Fyrsta lút. söfn. í W.peg $26.44, Trausti Vig-
fússon i Nýja ísl. $1.00, Ingibjörg Bjarnadóttir í W.peg $2.00,
Þingvallasöfn. $7.00, bandalag Pembina-safn. $8.03, Grafton-
söfn. $3.28, unglingafélag Vikrsafn. $10.87, Einar J. Suðfjörð
aö Lögbergs pósthúsi, Sask., $5.00, safnaö af Fr. Kj. Johnson
að Markerville, Alta. ósent af séra Pétri Hjálmssyni) $5.20.
Söfnuðirnir, sem ógreitt eiga árgjald sitt, eru bróðurlegast
beðnir að senda féhirði kirkjufélagsins Það sent fyrst, svo
hann geti komið öllurn þeim fjárupphæðum inn i reikninga
kirkjufélagsins og kvittað fyrir jiær í tœka tíð fyrir kirkju-
Jnng næsta. ______________
Að kvöldi þriðjudags 9. Apríl var fjölmenn samkoma í
Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, sem kvenfélag safnaðarins
Jjar hafði stofnað til. Á þeirri samkomu flutti meðal annars
Mrs. Karólína Dalmann kvæði eitt mikið, sem hún sjálf hafði
orkt beinlínis fyrir tœkifœrið, um hinn kristilega félagskap
kvennanna. Mrs. Lára Bjarnason las ritgjörð, er hún hafði
sjálf tekið saman, um Schubert, Trompónistann mikla, og Mrs.
Hansína Ólson aðra ritgjcrð, er hún haföi samið, um Guðrúnu
Ósvífrsdóttur; og var hvor sú ritgjörð annarri fróðlegri og
skemmtilegri. Mrs. Petrína Thorláksson bar prýðilega fram
hið átakanlega kvæði Tennýsons „Rispá“ í hinni íslenzku þýð-
ing Einars Hjorleifssonar á éftir nokkrum vel völdum orðum
].vi til skýringar. Auk þess ’var söngr og hljóðfœrasláttr af
hálfu nokkurra stúlkna. Enginn karlmaör gjörði neitt í því
samsæti annað en að njóta þess góðgætis andlegs og líkamlegs,
er á borð var borið.
Slíkt styðr kvenréttarkröfur samtiðarinnar hjá oss ís-
lendingum.
. ' ■ : . : : - íft»