Sameiningin - 01.04.1907, Page 21
53
fram 5. Apríl. SigfríSr sáluga var guöhrædd kona og þóttí
víst cllum vænt um hana, sem kynntust henni. R. M.
Embætismenn Grafton-safnaSar, kosnir á síöasta ársfundi,.
eru pessir; Guöjón Árnason fforsetij, Elis E. Eastman (skrif-
arij, Snorri Síverson fféhiröirj, Jakob Freeman og dr. M.
Halldórsson. Djáknar: Mrs. Skúlína Síverson og Miss Anna
Alexander. N. S. Th.
Hluttekningar-ávarp.
MeS því algóöum guöi hefir þóknazt, aö taka hr. Jón Ey-
mundsson:i!J frá ástvinum sinum hér upp í hinar himnesku
tjaldbúöir, látum vér íslendingar viö Gustavus Adolphus
College-skólann hérmeö í ljósi hluttekningu vora í sorginni meö
hinum kæra skólabróöur vorum Kristbirni, syni hans, og biöj-
um fööurinn á himnum aö hugga og hughreysta bæöi hann og
!þá aöra, sem sorgin hefir heimsótt.
Meö kærleika,
Magnús Magnússon,
Carl J. Ólson, Jóhanna Högnason,
Kristinn Ármann, Rúna Johnson,
Júlíus J. Guömundsson, Anna K Johnson.
SUNNUDAGSSKÓLA-LRXWR.
Annar ársfjórðungr.
V. Sunnudaginn 5. Maí ("5. e. pásk.J : 1. Mós. 41, 38—
49 (JJósef hinn spakvitri stjórnari EgyptalandsJ : — ^38^ Og
faraó sagöi við þjóna sína: Murium vér finna mann sem
þennan, er guös andi býr í? (39j Og faraó sagöi til Jósefs:
Þar sem guð hefir kunngjört þér allt þetta, þá er enginn svo
hygginn og vitr sem þú. (40) Þig set eg yfir allt mitt hús, og
þínum orðum skal öll mín þjóö hlýða, og að hásætinu einu skal
eg vera œöri en en þú. (41) Og faraó sagöi til Jósefs: Sjá, eg
set þig yfir allt Egyptaland. (42) Og faraó tók hring sinn af
hendi sér og dró á hönd Jósefs, og klæddi hann í silkiklæði og
lét gullkeðju um háls hans, (43) og lét aka honum i öörum
vagni sínum, og menn hrópuöu fyrir honum: Lútiö honum!
því hann er settr yfir allt Egyptaland. (44) Og faraó sagöi
við Jósef: Eg em faraó, og án þíns vilja skal enginn hrœra
hönd eöa fót í öllu Egyptalandi. (45) Og faraó kallaði Jósef
*) Sjá um lát hans i síðasta „Sam.“-blaöi, bls. 19.