Sameiningin - 01.04.1907, Blaðsíða 23
55
heyrir. (12J Og sjá: Augu yðar og augu Benjamíns bróSur
míns sjá, aS eg meS eigin munni tala viS ySr. (13J Og segiS
föSur mínum frá allri dýrS minni í Egyptalandi, óg frá öllu,.
sem þér sjáiS; og flýtiS ySr nú og komiS hingaS meS föSur
minn. (14) Og hann féll um háls Benjamín bróSur sinum og
grét, og Benjamín grét um háls hans. (15) Og hann minntist
viS alla brœSr sína og grét yfir þeim, og eftir þaS gátu brœSr
hans viS hann talaS.
(50, 15J En sem brœSr Jósefs sáu, aS faSir þeirra var dá-
inn, hugsuSu þeir: En ef Jósef hatar oss og launar nú allt hiS
illa, sem vér höfum gjört honum! (16) Og þeir gjörSu Jósef
svo látandi orSsending: FaSir þinn bauS áSr en hann dó og
mælti: Þér skuluS bera Jósef þessi mín orS: ‘Fyrirgef brœSr-
um þínum mótgjörS þeirra og synd, aS þeir aShöfSust svo illt
viS þig’. Fyrirgef því nú mótgjörSina þjónum þess guSs, sem
faSir þinn dýrkaSi. Og Jósef grét, þá hann heyrSi þetta. (18)
BrœSr hans komu líka sjálfir og féllu fram fyrir honum og
sögSu: Sjá, vér erum þrælar þínir. C19J Og Jósef sagSi til
þeirra: Óttizt ekki! Em eg ekki undir guSs varSveizlu (eSa í
guSs staSJ? (20) Þér ætluSuS aS gjöra mér illt, en guS sneri
því til góSs, til aS gjöra þaS, sem nú er fram korniS og halda
mörgu fólki viS lífiS. (21) Og veriS óhræddir: eg skal annast
ySr og bc'rn ySar. Og hann hughreysti þá og talaSi viS þá
blíSlega.
Minnistexti: Verið góðir hver við annan, meðaumkunar-
samir, fúsir að fyrirgefa hver öðrum, eins og guð hefir fyrir-
gefið yðr vegna Krists ("Efes. 4, 32J.
VII. Sunnud. 19. Maí ('hvitasunnudagj: Pg. 2, 1—11
('Sending heilags andaj. —
Minnistexti: Nú cr hann eitt sinn var saman við þá, skip-
aði hann þeim að fara ekki burt úr Jerúsalem, lieldr bíða eftir
fyrirheiti föðursins, sem Þér, sagði halin, hafið heyrt mig tala
nm (Tg. 1, 4J.
VIII. Sunnud. 26. Maí ('trínitatisj : 2. Mós. 2, 1—15 CFrá
því er Móses fœddist og þar til hann flúSi burt úr Egypta-
landiJ: — (ij MaSr nokkur af Leví-ætt gekk aS eiga eina af
dcetrum Leví. (2) Þessi kona varS barnshafandi og fœddi
son. Og er hún sá, aS sveinninn var fagr, þá leyndi hún hon-
um í þrjá mánuSi. ($) En er hún rnátti ekki leyna honum
lengr, bjó hún hönum til örk af reyr, bræddi hana meS jarSlími
og biki, lagSi sveininn þar 5, og lét örkina í sefiS hjá árbakk-
anum. (4) En systir sveinsins stóS þar langt frá til aS vita,