Sameiningin - 01.04.1907, Síða 29
6i
„En eg geröi ekkert annað en það, sem eg átti að gera“—
sagSi barniS.
„En þú fórst öfugt aS því“—sagSi engillinn. „ÞaS er
fallegt aS vera viljug til vika. Og þaS er fallegt aS fara i
skóla. En þegar þú ert aS vinda hespu, þá áttu aS vera kyrr.“
HVAD ER TIL HANDA MÉR AÐ GERA ?
Margan langar til aS gera eitthvaS fyrir drottin sinn, og
þá aS gera eitthvaS fyrir meSbræSur sína og meSsystur, sem
orSiS geti þeim til góSs. Andi drottins, heilagi andinn, hefur
snortiS þá. Og ætíS, þegar hann snertir mannsálina, fær hún
löngun til aS gera eitthvað fyrir aSra. Vondur andi vekur
ætíS löngun til hins gagnstæSa — aS gera öSrum eitthvaS til
ills eSa ekki neitt.
2E, aS heilagur andi fengi aS koma viS okkur öll og kveikja
hjá okkur heilaga löngun!
En ekki er nóg, aS mann langi til aS gera eitthvaS gott.
NauSsynlegt er aS vita, hvaS hiS góSa er, sem viS eigum aS
gera og erum fær um.
Margur hyggur, aS þetta sé nú helst þaS, sem mikiS fer
fyrir eSa mikiS ber á. Hugsar svo um þaS og reynir aS gera
þaS, ef tækifæri býSst; en lætur hitt liggja, sem lítiS fer fyrir,
þótt þaS liggi viS fætur hans og kalli á hann. Litla verkinu fer
hann fram hjá, af því þaS myndi ekki bera neitt á honum, þótt
hann gerSi þaS. Fólk tæki ekkert eftir honum. — Og margur
vill gera vel og láta fólk taka eftir sér. —
En fram hjá verki sínu fer hann — verkinu, sem guS var
aS benda honum á og vildi fá hann til aS gera.
Sjálfur hefur hann ómetanlegt tjón af því. Líka aSrir.
En verst er þaS þó fyrir sjálfan hann. ÞaS verSur ekki hægt
aS fá honum í hendur þaS, sem meira er. GuS flytur hann
ekki upp. ÞaS er ekki hægt aS flytja þann upp, sem ekki vill
læra — þann, sem hleypur yfir byrjunina, sem fyrst þarf aS
læra.
Saga ein er sögS, sem getur orSiS ungum og gömlum til
lijálpar, sem langar til aS gera eitthvaS fyrir drottin sinn öSr-
um til góSs. Sagan er sögS af presti einum og heitir: