Sameiningin - 01.04.1907, Qupperneq 30
62
HVAÐ HAFDI KOMIÐ YFIR KRISTINN? '
Ungar maSur kom til mín fyrir skömmu og sagSi viS mig:
„Mig langar til aö taka þátt í kristilegri starfsemi. Hvaö er
til handa mér að gjöra?“
„Hvenær ferðu á fætur?“—spurði eg. -— „Hálf sjö“ —
svaraöi hann.
„Hvenær borðarðu morgunmatinn ]pinn?“ — „Kl. sjö.“
„Hvaö geriröu svo ?“ — „Eg fer til vinnu minnar.“
„Hvað lengi vinnurðu á daginn?“ — „Þangaö til klukkan
er hálf sex eöa sex, og stundum lengur.“
„Hvaö geriröu þá ?“ — „Eg boröa kveldveröinn minn.“
„Þar næst?“ — „Les í dagblcöunum eða fer stundum á
sö'ngsamkomu eöa til Þess að hlýöa á fyrirlestur eöa í leikhúsið.
Er annars helst til þreyttur til þess aö gera nokkuö. Vanalega
flækist eg heima.“
„Hvaö geriröu því næst?“ — „Fer aö hátta.“
„Er þetta sýnishorn af vanalegu dagsverki þínu?“—„Já.“
„Ef eg nú gæfi þér eitthvert verk aö vinna, sem þú álítur
aö heyröi til kristilegri starfsemi, hvaöa tíma hefðir þú þá til
þess að sinna því?“ — „Eg veit ekki.“
„Kristinn!“—sagði eg þá—„guö virðist hafa sett þig í
stoðu, sem útheimtir svo mikla vinnu af Þér, aö ýér finst þú
engan tíma hafa til þess aö taka þátt í nokkurri kristilegri
starfsemi. Og hið sama finst mér. Eg held ekki, að guö ætl-
ist til þess, að þú bætir neinni kristindóms-vinnu ofan á hvern-
dags-byröi þína.“
Hann horföi á mig stundar-korn og sagöi svo: „Eg held,
að þetta sé satt.“ Stóö svo á fætur og ætlaði sér aö fara.
„Kristinn! Bíddu ögn!“—sagöi eg. — „Segðu mér: Eru
fleiri menn í vinnu þar sem þú ert?“ — „Já, margir“—sagöi
hann.
„Heyröu! Hvernig vinnurðu verkiö þitt? Vinnuröu það
eins vel eins og hinir, eöa lélegar, eöa betur?“
„O ! Eg held eg geri þaö eins vel eins og nokkur þeirra.“
„Já, eg trúi því. En vita þeir, aö þig langar til aö taka
þátt i einhverri kristilegri starfsemi?" — „Nei! eg held ekki.“
„Sjáöu nú til, Kristinn! Hér er kristilegt starf handa þér.
Byrjaðu á því strax á morgun. — Geröu verkið þitt betur en
þú hefur nokkurn tíma gert þaö áöur. Taktu betur en áöur
eftir öllu því, sem þarf að gerast. Ef Þér er hægt, þá réttu
einhverjum hjálparhönd, sem er á eftir meö verkiö sitt. Láttu
samverkamenn þína vita, aö þú ert kristinn, ekki með því að
tala um það, heldur meö hegöan þinni allri. Láttu þá finna