Sameiningin - 01.04.1907, Qupperneq 31
63
til kristindómsins. Legöu einhverjum eitthvert liðsyrSi.
Kondu einhverjum til þess aS leggja niSur ljótan munnsöfnuS.
Einhverjum til þess aS hætta viS aS taka sér í staupinu.
Sýndu, aS Kristur lifir í þér og ræSur yfir þér. PrédikaSu
fagnaSarerindiS fyrir starfsbræSrum þínum meS eins góSu líf-
erni og þér fyrir guSs hjálp er unt aS lifa. Eg held, aS þaS
einmitt sé sú kristilega starfsemi, sem riSí nú á aS tekiS sé þátt
í fyrir alvöru. Reyndu þaS. Viltu gera þaS?“
Hann lofaSi því, og þakkaSi mér fyrir. Hann sagSist
aldrei hafa séS þetta frá þessari hliS fyrr en nú. Og svo
kvaddi hann.
AS sex vikum liSnum hitti eg umsjónarmann starfsdeild-
ar þeirrar, þar sem Kristinn vann. Plann spurSi mig: „Er
ekki Kristinn meSlimur safnaSar þíns?“ — „Jú!“—sagSi eg.—
„En hvaS er um þaS?“ — „HvaS hefur komiS yfir hann í seinni
tíS?“—spurSi hann þá. — „Eg veit ekki. Eg veit ekki til þess,
aS neitt hafi komiS yfir hann“—sagSi eg.
„Nú, eitthvaS er þaS“—sagSi hann. — „Hann er besta
hjálpin, sem viS höfum. Og hann hefir orSiS þaS síSasta mán-
uSinn. Frá ’honum koma bestu áhrifin. Allir verkamennirnir
taka eftir því. ÞaS er alt annaS andlegt andrúmsloft þar sem
hann er. Sannarlega er hann kristinn. Hægur, alvarlegur og
fullur af anda þeim, sem hefur áhrif á aSra til góSs. EitthvaS
hefur komiS yfir hann.“ ,
En ef annar eins andi kæmi yfir okkur öll, ung og gömul!
.Æítli þeir þá, sem á móti kristindóminum eru hjá okkur, myndu
ekki finna betur til kristindómsins, og viS hafa meiri áhrif?
TIL GAMANS.
„Mamma! Mér er svo ilt innan um mig“—sagSi Nellie
litla.
„ÞaS kenmr til af því, aS þú hefur ekki borSaS neitt. Mag-
inn er tómur. Þér HSi betur, ef þú létir eitthvaS í hann“ —
sagSi móSir hennar.
Seinna um daginn kom presturinn. Nellie heyrir hann
segja, aS honum hafi veriS svo ilt í höfSinu allan daginn. Ivall-
ar hún þá upp og segir: ÞaS er af þvi aS þaS er tómt. Þér
líSur miklu betur, ef þú lætur eitthvaS 5 þaS.“
Náttúrufrœöi.
Lærisveinn í skóla einum í borginni New York gaf fyrir
skömmu út skýringu þannig lagaSa á því, hvaS „hryggur“