Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1907, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.04.1907, Blaðsíða 32
64 væri: „Hryggur er langt og liöugt bein. HöfuSiS á þér situr á öSrum endanum. En þú situr á hinum “ Ánœgjulegt. Kona skrifar úr Ardals-bygS: „Stúlkunum mínum þykir vænt um manninn, sem talar til þeirra í gegn um barnablaSiS, og hlakka mikiS til, þegar pósturinn kemur meS þaS.“ Ánægjulegt Þykir „Barna“-manninum aS frétta þetta. Og hlakkar hann mikiS til þess, aS komast meS blaSiS til allra barnanna okkar og koma þeim til þess aS hlakka til aS fá blaS- iS. En hann veit, aS blaSiS þarf þá aS verSa miklu betra. BlaSiS er fjarri því aS vera eins og hann hugsar sér aS þaS œtti og þyrfti aS vera. Ljósgeislar II. Vonandi hafa þessir „Ejósgeislar“ komiS þeim í hendur, sem pantaS hafa þá. En miklu seinna hefur þaS orSiS en átti aS vera og sá vildi, sem útsendingu hafSi á hendi. Var því einu um aS kenna, hvaS seint gekk prentunin. Og voru ýmsar ástæSur til þess. En ekki er nema helmingurinn kominn út, eins og líklega allir hafa skiliS, sem hafa pantaS spjöldin; því 52 eiga þau aS vera alls. En búist er viS aS hinn helmingur- inn verSi kominn út í tæka tíS. Pantanir „Ljósgeisla“ þessarra sé sendar séra N. S. Thor- lákssyni — Selkirk. Árgangurinn kostar 20 ct., 15 ct. þó aS eins, ef 5 eintök eSa fleiri eru pöntuS í einu. En borgan verS- ur aS fylgja pöntuninni. „Sameiniiigin“ kemr út mánaSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. VerS einn dollar um áriS. Skrifstofa 118 Emily St„ Winnipeg, Canada. „Börnin"—barnablaSiS nýja—er sér- stök deild í „Sam.“, hálf örk. Address ritstjóra „Barnanna": Selkirk, Man. — „Börnin“ koma og út sérstaklega—og eru seld fyrir 35 ct. Hr. Sigrbjörn Á. Gíslason í Reykjavik er aSal-umboSs- maSr „Sam.“ á íslandi. Hr. Jón I. Vopni er féhirSir og ráSsmaSr „Sam.“ og „Barn- anna“. Address: Sameiningin, P. O. Box 689, Winnipeg, Man. Canada.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.