Skólablaðið - 01.12.1950, Page 4
- 4 -
ÆGILEGA KALDIR.
Tveir piltar ganga inn a kaffihus,
annar lítill og óásjálegur, horaður
með glampa af minnimáttarkennd í vatns-
hláum augunum, hinn stór og þrekinn með
framkomu hins veraldarvana heimstorgara
og horfir með raeðaumkun á allt, sem í
kringum hann er. Þeir ganga fasmiklir
inn og setjast við^borð, fara ekki úr
frökkunum, Jmja,þá er að fá sér blönd-
una, ekki dugir nú annað,segir sá stóri
og brosir náðarsamlega til hins, "Solla,
tvc CÓc," galar hann til stúlkunnar,
sem kemur með þr-r eftir stundarf jórðung.
Og þegar hún er komin í hvarf, draga
þeir upp brennivínsflösku og halda henni
hátt á loft til þess að lcfa þeim,sem
inni eru að sjá hetjuskap þeirra. Því
nmst hella þeir í glösin og gmta þess
vandlega, að báðir fái jafnt. Sa minni
sýpur á og grettir sig, "Alltaf er
þetta jafn helvíti vont," tautar hann,
"en mikið skal til mikils vinna," batir
hann við afsakandi þegar hann ser
lítilsvirðingarsvipinn á hinum. "Finnst
þér þetta vont," segir heimsmaðurinn,
um leið og hann sýpur vmnan teig, an
þess ao nokkur svipbrigði sjáist a
honum. "ÞÚ verður aldrei álitinn mikill
drykkjumaður, ef þú grettir þig og
kreistir við hvern sopa he,he,he."
"ÍTei, óg verð að reyna að venja mig af
þessu," muldrar sá minni, "En','bmtir
hann við, "eigum við ekki að kona upp í
skóla á eftir, þegar við erun orðnir
hýrir, ha? Það er víst fundur þar í
bindindisfélaginu'.' "já, auðvitað; segir
hinn, "vissirðu ekki,að óé' fór a það
núna til þess að geta komið fullur
þangað "já, djöfull verður það jaka-
legt að koma fullur á bindindisfundinn,
það verður nú tekið eftir manni þa,
heldurðu það ekki? Það verður eins og
þegar hann Kobbi hérna kcm fullur a
fund cinu sinni og gerði allt vitlaust,
manstu ekki; það var nú sniðugur gni,
svoloiðis vildi ég vers.. "Ja, en þa
hann Gulli, sem korn fullur í skólann
einn daginn og deleraði við ke.nns.rana
hvern á f?-tur öðrun. Það r-tla ég ein-
hvern tíma að gera," "já, en maður
verður rekinn þá." "Hja, maður verður
að taka sénsibb á því, það er enginn
kaldur gutti, sem hugsar alltaf um af-
! leiðingarnar. Svo "held ég líka, að
I það borgaði sig nsrri því að verða
rekinn, maðuryrði þá reglulega frsgur
fyrir." "já, það er rétt, það vmri til-
vinnandi. - En á eftir maður, djöfull
hold óg að stelpurnar verði hrifnar^
þær eru langmstastar í svona avala fyra
eins og ckkur. Heldurðu ekki,að við
séum þeir allra köldustu í skólanum?"
! "Ég veit ekki, þú lntur svo skelfing
barnalega, ac það sést alls ekki^á^þér,
að þú sórt neitt glmframenni. ÞÚ átt
að vera kaldur og rólegur, tala leti-
! lega og hlmj~ aldrei að neinu, sem
: aðrir segja, það allra mesta brosr.
i örlítið f jara.c3nt, ef einhver segir góð-
| an brandara. Svo máttu heldur aldrei
; láta þér bregða, hvað som á gengur,
; en það verður ábyggilega langt, þangað
| tii þú narð þessu öllu." "En ég skal
‘ gera lukku á eftir uppi á fundinum.
Fyrst ctla ég að ganga framhjá,þar scm
i stolpurnar sitja flestar og ekki láta
; sjá neitt á nér, en lofa þein að finna
! vínlyktina út úr mér, og þegar þ»r eru
| orðnar hcillaðar, þá spyr ég, hvort
i ekki sé s~ti einhversstaðar hjá þeim
| og býðst þá kannslci til að sitja undir
í e'inhverri þeirra, Svo fer ég að grípa
i fran í fyrir rnðumonnunum og segja
| eitthva? fyndið svo að allir fari að
hlmja cg - og - hik..." "Og á meðan
! steni ég kmruleysislegur upp við þilið
j o reyki og horfi með fyrirlitningu á
i rmðumanninn, og um leið og hcnn hmttir,
i þa segi eg eitthvað, sem slnr algjör-
I lega í gegn og tek um leið upp flösku*-
; na, svc að fólkið sjái, að óg hef
drukkið.-En annars nttum við að segja,
, að vif höfum verið á Borginni, það
: gera allir þeir köldustu," segir heims-
j maðurinn. "Mer - mér er fja-hik-
I f jandans sama, bara fólk sjái, r.ð óg
I sé fullur, þá verður litið upp til nin,
i og þá vcrða stelpurn?.r skotnar í mór
j og - hik - hik - eigun við ekki að
j koma út?" "já, nór sýnist þa.ð, þú ert
i víst að verða Voikur." "Ég, nei, nú
kom - konum við upp á fundinn oi þar
I skal óg ge - gera lukku hik komdu
i hó - hórna á ha - bak við..----"
Frh. á bls. 27