Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 9
- 9 - auðugri af anölegum verðnestum, framfara- hug og sttjarðarást hins sanna fslend- ings, sem trúir á landið og þjoðina. Þessir/menn komu allir stúdentar frá Bessastaðaskóla og stóðu framarlega, að öllu andans atge^vi, £ þeim f jölmenna hópi mannvsnlegra manna, sem útskrifuð- ust frá Bessastöðum árin 1Q27~'J>1, og lögðu síðan leið. sína til Háskólans í Kaupmannahöfn. Og þrátt fyrir það,a$. œvi þriggja.þeirra yröi elcki löng, hafa samt áhrif þeirra allra og fordsmi húið raeð íslenzkum námsmönnum í Kaupmannahöfn langt fram eftir 19. öldinni, II. Eins og fyrr er getið, hóf Fjölnir göngu sína árið 18J5. Útkomuár hans urðu síðan níu, 1835-^39» er hann lagð- ist niður um þrjú ár, unz hann kom aftur út 1843-^45 og 1847. goysi fróðlegt að lesa þetta aldargamla ársrit, sórstaklega þó árgangana 1835 —'39» því að við lestur þeirra sér maður fyrir hugskotssjónum / sínum hitía fjóra útgefendur, þessa gafuðu og merkilegu menn, sem höf’ðu otakraarkaða og sanna ást á ættjörðu sinni, að til eftirbreytni var. Þeir höfðu þá gæfu til að bera að.vera sannir íslendingar í beztu og fyllst merkingu þeirra orða, og framkvæmdu áhugamál sín svo vel, að það var íslend irigum 19. adarinnar til bendingar um að varpa af sér oki aldanna og sýna getu sína til fulls. Og með því hafa þeir letrað nöfn sín gullnum stöfum £ sögu okkar íslendinga á öldinni sem leið, þegar frelsisbjarminn af byltingarkyndl inum var á leið sinni um löndin og fyllti hugi islenzlru námsmannanna £ Kaupmannahöfn. Þeir báru einnig þá gæfu til að verða £jóð sinni til nytsemi, hver á sinn hatt, að ógleymanlegt er hverjum, sem leggur það fyrir sig að fræðast um ævisögu þessara fjögurra Fjölnismanna okkar íslendinga, sem attu rikan þátt i þvi að vekja lifsandann í þjóðinni, þegar hann va.r í þann ve^inn að kulna út eftir margra alda óstjorn og undirokun Dana. III. Eftir júlibyltinguna í Frakklandi, árið 1830, hafði frelsisþránni og ætt- jarðarástinni aukizt kraftur að miklum mun meðal flestra þjóða Norðurálfu og þar á rneðal gagntekið hugi þeirra^ís- lendinga, sem um það leyti voru náms- menn við Iláskólann í Kriöfn., og þa ekki sízt Fjölnismannanna fjögurra, Brynjólfs Péturssonar, JÓnasar Hallgrímssonar, Konráðs Gíslasonar og TÓraasar Sæmundsw sonar, Þeir fylktu sér af alhug um þá stefnu, sem hafði það að markmiði að kæfa |)jóðskipulagið, sem kúgaði þjóð- lönd álfunnar. RÓmantíska stefnan, sem hafði rutt sér til rúms un aldamótin 1800 í Þyzka- landi og barst þaðan til Norðurlanda, átti þá hugi hinna ungu menntamanna í ríkum mæli. Fjölnismennirnir gerðu hana að einu mesta áhugamáli sínu og vildu minnast fornaldarinnar á ættjörðu sinni, sem var, þrátt fyrir hryggilega atburði og róstusama, hin gullna saga íslads á öldum lcúgunar og niðurlægingar eftir uppgjöf sjálfstæðisins. Um þetta leytið var eitt helzta ■ málið á dagskrá meðal íslendr* inga krafan um endurreisn Al- þingis, sem lagt hafði verið niður á Þingvöllum 1798, en í Reykjavík alda- mótaárið 1800. Kröfu þessa^um endur- reisn Alþingis hins forna á Þingvöllum við öxará setti fyrstur fram opinber- lega Baldvin Einarsson, or þá var við (lögfræðinám í Khöfn. Hann gaf út ársrit árin 1829-^32 ásamt Þorgeiri Guðmunds- 'syni guðfræðinema, síðar presti í Glo- lundi á IiálandL(þess er jónas Hallgríme- 'son orti "NÚ er vetur úr bæ" til) , er jnefndist "úrmann á Alþingi" og var ’einkanlega búskaparrit. Baldvin Einars- son lézt^úr brunasárum árið 18331 að-’ eins 32 ára að aldri, sannarlega harm- dauði öllum þeim, sem gert höfou ser glsstar vonir um þennan efnilega mann, enda kvað þjóðskáldið Bjarni Thoraren- sen svo, or hann frétti andlát hans, "ísalands óhamingju verður allt að vop- ni". Eftir þetta hætti "úrmann á Al- þingi" að koma út, þó að Þorgeir Guð- mundsson hefði fullan hug á að halda útgáfunni áfram, som tokst þo ekki,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.