Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.12.1950, Page 11

Skólablaðið - 01.12.1950, Page 11
- 11 - högum þeirra var hattað, er þeir samein- ast um útgáfu Fjölnis. V. ústæðan fyrir hví, að þessir djarf- hugar tóku sér penna .í hönd 1855 útkomu 1. heftis Fjölnis, þar sem lýsti sér haráttuhugur þeirra, landi og þjóð til heilla, átti að miklu leyti rætur sínar að rekja til stjórnarhyltingar- inna.r í Frakklandi árið 1830 og áhrifa rómantísku stefnunnar. Útgáfa ritsins er raunverulega fullákveðin með hréfi því, gerðu í Kaupmannahöfn 1. marz 1834» sem þrír "studiosi juris", Brynjólfur Pétursson, Konráð Gíslason og JÓnas Hallgrímsson sendu til íslands það ar. Þar er farið ógn yfirlstislaust af stað, eins og sjá má, þar sem m.a. segir svos "Lanzmenn eru ekki færir um, að kaupa mikið af dýrum hókumj enda hafa hændur, þó skyn- samir séu, ekki heldur tíma til að sökkva niður í heimspekilegar ranBoknir lærðra manna, þar sem ' þó stutt og auðskilin og skemti— leg hrot og ágrip ímislegra vís- inda líklega fengju góðer viðtökur. Þessvegna höfum við í hyggju, að nota hérveru okkar og allann þann hókafjölda, sem mönnum herst í hendur í höfuðhorg- inni, til að semja árlegt ekki ' verður hundið við það sem skynsamlegt er og - eptir því sem við höfum ,að dæma - hvaða efnis sem vera kynni; og vonum við landar okkar styrki þetta fyrirtæki með því að kaupa j hékina, svo margir sem efni hafa á og unna fróðleik og nytsamri dmgrastytting'i i Síðar segirj "...hún verður hetur um- vönduð enn flest annað, sen áður er prente.ð á íslenzku." Boðshréf þetta fel-j ur það í sér, að í ritinu eigi að hirt- ast efni, sem verði landsmönnum til fróðleiks og dægrastyttingar. Var það sent til íslands með vorskipum 1834. En nú har svo við, að sama vor, í maí- mánuði, hættist fjórði maðurinn í félagsskapinn, Var það TÓmas Sæmunds- son oand.theól,, nýkominn úr hinni merku Suðurlandaferð sinni, ferð sem einsdæmi var meðal íslendinga á þessum tímum, enda aðeins stórhuga á horð við tímarit, sem neitt, nema s kemt.il égt bezt vit á um það annars TÓmas að takast slíkt stórræði á hendur. f þessari ferð hafði hann kynnst svo mörgu nýstárlegu, og nú átti ísland að fá að njóta starfskrafta hans. Eins og nærri má geta, færðist aukið fjör í félagsskapinn við konu TÓmasar. ðvíst er um það, hver hefur átt til- löguna um stofnun ársritsins, en menn hallast fremur að því, að það hafi verið JÓnas Hallgrímsson. Nafn ritsins hefur að líkindum ekki verið ákveðið, er boösbréfið var sent út til fslands, en manni gæti konið það til hugar, að Konráð Gíslason hafi átt tillöguna að því, en það getur alveg eins hafa verið einhver hinna. Um slíkt verður elcki vitað. Ritið fékk hið hljómmikla nafn "Fjölnir", sem tekið er úr Snorra- Eddu. VI. í ágúst 1834 hvarf TÓmas Sæm- undsson heim til íslands eftir fimm ára dvöl erlendis, kvönt- ' ist og gerðist prestur og^ síðar prófastur að Breiðahó]*- stað í Fljótshlíð. Var hann sá eini þeirra Fjölnismanna, er settist að á íslandi, og þaðan skyldi hann sonda félögum sínum í Kaupmannahöfn greinar sínar, en þeir að sjá um út- gáfuna þar. Ma geta nærri, að á þennan hátt hafi útgáfan reynzt erfið, • : oins og líka kom á daginn. Margt til 1. árgangs Fjölnis hefur þegar vcrið samið, áður en TÓmas fór heim. Hann kom út um sumarið 1835» og har þar margt merkilogt á góma, og má segja, að vel hafi tekizt. Flestar þær greinar í þessu heftij svo og annað, sem^birt- ist þau fimm ar, som þeir höfðu útgáfu rits síns með höndum, var einkar tíma- bært, eins og ástatt var með þjóðinni þá, og nauðsynlegt fyrir íslendinga að lesa sér til fróðleiks og dægrastytt*~>. ingar, en þó fyrst og fremst það, sem útgefendurnir hafa í huga:' Að þetta verði löndum þeirra til nytsemi og geti að einhverju leyti stuðlað að framförum í menningar- og atvinnumalum. Það er tvennt í upphafi 1. árgangs, sem varpar skæru ljósi yfir stefnu þessara stórhuga, HiÖ fyrra atriði er inngangur ritsins, undir fyrir-

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.