Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1950, Síða 12

Skólablaðið - 01.12.1950, Síða 12
12 sögninni uFjölnir", samxnn af Tomasi Sæmundssyni, þar sem kemur fram allt það göfuga, sem þeir ætla að "birta þjóð sinni, þ.e. þau helztu atriði, sem þeir ætla sífellt að hafa fyrir augum og láta vera sór leiðarvísi. Þeir vilja nytsemi ritsins til handa lesendum, eins og þeir segja: "Allt sem í ritinu sagt verður stuðli til einhvurre. nota." Þeir ætla aldrei að gleyma fegurðinnis !'.,,allir menn eiga að gyrnast hana sjálfrar hennar vegna. Eigi nokkurt rit að vera fagurt, verður fyrst og fremst málið að vera so hreint og óhla.ndað einsog orðið getur..."- "Þriðja atriðio er sannleikurinn"s "Við höfum fastlega ásett, að fara því einu fram, sem við hcldumrett að vera,og ætíð reyna til af hezta megni að leita sannleikans. Við skulum þessvegna eins kostgæfilega forðast að halla sannleikanum, moti hetri vitund, til að styðja nokkurt mál, einsog okkur þykir ótilhlýðilegt, að þegja yfir honum, þó hann kynni að haka okkur mótmæli og óvináttu sumra manna." SÍðasta atriðið er, eins og þeir segjas "Skynsemin heimtar ekki aðeins það sem nytsamt er og fagurt og satt, heldur einnig það sem gott er og siðsamlegt." Svo er ekki sízt það, sem vakir fyrir þeim: Að lcveikja hjá mönnum hrennandi ást á ættjörðu sinni. -Leiðir TÓmas skilmerkilega í ljós, í þessari grein, tilgang þeirra fólaga með riti þessu, Þá vil óg koma að síðara atriðinu, þ.e.a.s. kvæðinu "ísland" eftir jónas Hallgrímsson. í þessu gullfallega kvæði, "íslandí farsælda frón", kemur einnig skýrt fra.m stefna þeirra. Fjölnismanna, og þá fyrst og fremst ást þeirra á fósturjörðinni, aðdáunin á fornöldinni og sorgin yfir því, að "þarsem ennþá Öxará rennur ofaní Almannagjá" er nú ekki framar Alþingi íslendinga. í þessu tilkomumikla kvæði,sem "Sunnanpósturl-;'' • inn", eitt af þeim fáu íslenzku ritum er þá. komu út, nefndi "grafskript yfir ísland", hirtist rómantíkin ljóslifandi, og við sjáum hjarmann af fornöldinni, sem JÓnas lýsir svc fagurlega í þessari ástarjátningu sinni, Kemur hér og greinilega fram hin sameiginlega og fölskvalausa ást þeirra á hinum forn- helga þingstað íslenzku þjóðarinnar, helgasta stað íslands, Þingvöllum-. JÓnas tjáir þó ást sína, öllum fremur, ekki sízt í þessu kvæði. Fjölnismenn- irnir háru ótakmarkaða virðingu fyrir fegurð og dásemi Þingvalla, enda var það þeim kappsmál, að Alþingi yrði endurreist þar. Ritar jónas í einu hrófa sinna um "þann" andlega kraftinn',1 sem Þingvöllum óneitanlega fylgir fram yfir hvern annan stað á landinu." Þar sáu þoir í hugum sínum endurreist hið forna og fræga Alþingi, "haukþing á hergi", som vald íslendinga var falið í, en ekki Alþingi undir stjórn danskra drykkjurúta, En þeim varð ekki að ósk sinni, því að þannig Alþingi var aldrei endurreist, Kvæði þe.tta er hvatning til þjóðarinnar að vakna af svefni og hefja nýja frægðarljómaöld yfir fslandsbyggð, raeð því að reka hurtu deyfðina og . drungann, sem einkenndu þessa tíma. Slíkur er tilgangur Fjölnismanna, sem birtist sv.o róttilega í þessari gull- fallegu perlox jónasar Hallgrímssonar. (Frainhald í næsta hlaði) SKQLABLAÐIÐ Gefið ut x Menntaskólanum í Reykjavík. Ritstjóris Guðmundur Fotursson, 5,X. Ritnefnd: írni Björnsson, 4«B Einar Laxness, 6,B Eiríkur Haraldsson, 6.Y Sv'einn Kristinsson, 6,Y Auglýsingastjóris. Ragnar Borg, 6,B úhyrgðarma ður s Ing\»-ar Brynjólfsson, kennari

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.