Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1950, Síða 26

Skólablaðið - 01.12.1950, Síða 26
- 26 - / t ÞATTUR UR KVÆÐINU (T.S.ELIOT) Ver erum holir menn, vér erum úttroðnir menn, höl-lumst hver að öðrum, höfuðkúpur fylltar hálmi. Þurrar raddir vorar hvíslast á hljóðar og tómar, eins og vindur, sem þýtur í skrælie.uðu laufi eða stiklandi valska á brostnu gleri. Formlaus sköpun, litlaus skuggi, líflaus orka, andlaus svipur, Hinir, sem héldu beint af augum til Helheima, muna oss - kannski - ekki sem glataðar, forhertar sálir, aðeins sem hola menn, úttroðna menn. Léttið af mér jarðarböli, lát mig |>Ví bera dularklæði: völskuhuð, hrafnsfjaðrir, spytur í kross. Þetta er land hinna dauðu, þetta er land kaktusanna. Eer dýrka menn stokka og steina undir bliki dvínandi st.iörnu.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.