Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 5

Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 5
3 Nú nýveriö bættist i atvinnu- stéttina hér í sveitinni, nýr aöili meö nýja þjónustu þ.e.a.s. raf- virkjameistari. Jens Pétur Jóhanns- son krækti sér i réttindi nú fyrir áramótin og telst nú fullgildur raf- verktaki og getur framvegis tekið aó sér sjálfstæö verk. Að sögn hans hefur hann opnaó verkstæói til bráóabirgða i bilskúrnum hjá sér, þar sem hann verður meö flestar al- gengar vörur, en meiningin er aö byggja yfir sig jafnvel i sumar. Þeir sem ætla aó ná sambandi viö hann er bent á aó á milli 8 og 9 á morgnana er helst að Jenni sé vió. Aö öóru leyti taldi hann rétt aó mál þróuóust ögn meir áóur en lofaö yrói meiru. L.B. óskar honum til hamingju meö nýju starfsemina og vonar aó Tungna- menn og aörir nærsveitungar sæki ekki vatnió mjög langt yfir lækinn i framtiöinni. Þeir gera þaó ekki endasleppt, Róbertarnir hér i Tungunum, a.m.k. ekki i iþróttum. Róbert Róbertsson (yngri) frá Brún komst i unglinga- landsliðió i frjálsum iþróttum og keppti með liói Islands, 19 ára og yngri i Englandi i desember sl. Þar keppti lióiö viö lió frá nokkrum löndum. RÓbert keppti þar i 400 m. hlaupi og 4x400 m. boóhlaupi. Hreppsnefnd Biskupstungna veitti RÓbert vióurkenningu fyrir árangurinn, kr. 10.000.- Sióustu fréttir eru þær aó hann er lika kominn i unglinga- landslióiö i blaki og tekur nú þátt i keppnisferó til Færeyja með þvi um þessar mundir. Þá setti Róbert Jensson nýtt Islands- met á aldursflokkamóti Islands l.mars i 50m. hlaupi 11-12 ára stráka, hann lenti reyndar i 3.sæti en setti ís- landsmetió úr undanrásum og hljóp á 6,8 sek. Til hamingju strákar. ^ — Róbert S. Róbertsson Róbert Jensson Áóur en 1. bindi af Sunnlenskum byggðum var endurprentaó, voru nokkur atriöi þar endurskoóuð. Þar á meóal var hvenær Úthlióarkirkja fauk. í munnmælum hefur geymst ein setning úr blaðafrétt af sköóum i ofvióri, þar sem greint var frá þessum atburöi. Var þessi frásögn eignuð séra Eiriki Þ. Stefánssyni á Torfastööum og i minnum höfó vegna þess aó liggja þótti i oróunum að mál heföi verió til komið aó kirkjan fyki. Að visu mun ekki hafa verió mikil eftirsjá i kirkjunni, þar sem hún var talin ónýt, en samt mun þessi túlkun hafa verió hártogun gárunga. Þessi munnmæli gáfu til kynna aö frásögn þessi væri i blöóum frá þessum tima. Þaó atvikaóist svo aö Bryndis Róbertsdóttir á Brún leitaói hennar. Fann hún sömu frásögnina i þremur blöóum frá 19. og 20. febrúar 1935. Enginn heimildarmaöur er tilgreindur en hún er allsstaóar merkt FÚ. Þaö merkir liklega aó hún sé frá frétta- stofu útvarpsins, en a.m.k. sum blöóin munu hafa fengiö þar fréttir á þessum árum. 1 einu blaöinu, Visi, fylgir staöur og'i dagsetning og þar er lika stutt frétt um tiöarfar, sem ekki fylgir i hinum blöóunum (Alþýðublaóinu og Timanum). Fréttin i Visi er þannig: ý?-t-s)ó+- K**- ÚR ÁRNESÞINGI. TorfastöCum 18. febr. FÚ. í ofviðrinu aðfaranótt 9. þ. m. fuku hér í Biskupsiungum 6 heyhiööur, á Iöu, Skálholti, Spóastööum, Tjörn, Efri-Reykjum og Haukadal. Þar að auki fauk' fjós á Iöu svo aö kúnum varö nauðlega bjargaö. Þá fauk þakiö af baðstofunni á Spóastööum og loks fauk kirkjan í Úthlið. — í viöbót viö þetta uröu hér og hvar nokkrar skemd- ir á heyjum og húsþökum en smá- vægilegri. Tíðarfar hefir mátt heita gott, frostlítiö og jörö aö mestu ófrosin þegar bréfiö er ritaö. Heilsufar hefir veriö hiö besta og skepnuhöld góö. Hey voru fremur vel verkuö frá sumr- inu og víðast hvar meö mesta móti.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.