Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 17

Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 17
irci betác C/ ffeykAóttJdc'ír&L' jériáí^ Einu sinni var mjög fín frú sem var mjög gleymin. Eitt sinn var hún úti aó labba, og svo þegar hún ætlaói aó fara heim þá mundi hún ekki hvar hún átti heima. Þá hitti hún stelpu og spurói hvar á frú Hansína heima. Þá sagói stelpan, æi láttu ekki svona raarhma. Jónina. Einu sinni kom Vignir heim meó ein- kunnirnar. Mamma hans kom til hans og sagói: "Sestu og láttu mig sjá einkunnirnar," en þá sagói Vignir, "en ég get þaó ekki ég er nýbúinn aó sýna pabba þær." Margrét Guómundsdóttir Þegar ég og Þórhalla kaupakona fórum í reiótúr á Kaktusi og Grána, fórum vió framhjá Felli. Vió vorum alveg aó komast aö Brautarhóli, þegar hestarnir sáu svarta stóra símastaura. Þeim brá svo, aó þeir stukku upp og hlupu svo burt, auó- vitaö duttum við af baki en þá voru þeir farnir. Við þurftum aö ganga upp aó Fellskoti, en þar náöust þeir Sylvía. Einu sinni fór ég meó systur minni og kærasta systur minnar (eöa bara Ragnheiói og Eymundi). Við fórum aó Fosslæk og þar stoppuóum viö. ^Hest-^ arnir sem vió vorum á voru: Brúnn, Sóti og Yggdrasill. Ég var á Sóta. Sióan héldum vió áfram. Viö skoðuóum landió hans pabba, siöan fórum viö heim.Svo geróist sá atburöur aö Eymundur f.lækti sig i gaddavir og siðan losuöum viö Ragnheióur og ég. Ég fór aðeins af staó en svo fór hann á mikinn hraöa og ég var á undan og hann kom á eftir mér og ég dattaf baki og Eymundur lika og við náttúrlega misstum hestana og vió löbbuóum heim. Kristrún Bragadóttir

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.