Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 7

Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 7
5 /faJcœUzzusúr' þó Stofnað hefur verió all sérstakt félag hér í sveit, sem nefnt hefur verið Makalausa félagið. Tilgangur og markmið er aó fyrirbyggja einlif fólks aó einhverju leyti. Fer það þó aóallega eftir andlegum og likamlegum þroska hvers og eins. Leitaó veróur eftir þvi að fólk skemmti sér og félögum sinum eftir fremsta megni, án þess aó ofbjóóa sióferóiskennd manna. Félaginu er stjórnaö af þremur mönnum: Guóbirni i Laugarasi, Birgi á Dalbrún og Kalla i Koti. Hafa þessir menn ritara, sér til halds og trausts. Inngöngu i félagiö hafa allir sem komnir eru yfir tvitugt og eru maka- lausir, einnig þeir sem eru yngri og telja sig kynþroska. Vonast er til aó þeir sem uppfylla þessi skilyrói hér i sveit, sem eru allmargir af báöum kynjum, gefi sig fram viö stjórn Fyrir hönd stjórnar Makalausa félags- ins' Bébó NÚ nýveriö fór fram fyrsta umræóa i hreppsnefnd um fjárhagsáætlun fyrir árió 1987. 1 henni kemur m.a. fram aö tekjur eru áætlaóar kr. 18.9 milljónir og rekstrargjöld 14.3 milljónir. Þannig aó fé til eigna- breytinga er áætlaö um 4.6 milljónir þar af fara um 42o þúsund til af- borgana lána. Stærstu fjárfestingalióirnir sam- kvæmt fyrstu áætlun eru 1.3 mill- jón i Aratunguhlaö, 1.1 milljón til nýbyggingar viö skólann og 1.2 mill- jón til fiskeldistilrauna og jaró- hitaleitar. Þaó skal skýrt tekió fram aó aðeins er um fyrstu drög aó ræóa og fyrir dyrum stendur opinn fundur um áætlunina 25.mars, áður en endanlega veróur gengiö frá henni. S.R. I lok Alþingis var samþykkt ný vegaáætlun. 1 henni koma fram veru- legar breytingar frá fyrri áætlunum, sem eru okkur Tungnamönnum i hag. Viö töluðum vió Steingrim Ing- varsson hjá Vegagerð rikisins til að fá staófestingu á þessum málum. Hjá honum kom fram aó til aö byrja með veróur veitt vióhaldsfé til aó setja slitlag á veginn frá Múla aö Gull- fossi nú i sumar. Til nýframkvæmda veróur variö árió 1987,7 milljónum til klæöningar frá Borg i Grimsnesi aö Svinavatni. Áriö 1988 koma 17 milljónir til áframhaldandi uppbyggingar frá Svinavatni aö Brúará og sióan árió 1989 veróur sett slitlag á þann kafla fvrir um 11 milljónir. Á þvi ári er einnig gert ráö fyrir vegalagningu fyrir 8 milljónir viö brúna á Tungufljóti vió Krók, einnig 4 milljónum óráðstöfuóum i veginn frá Brúará aó Tunguf1jótsbrú. Áriö 1990 er gert ráó fyrir 5 milljónum i viöbót i þann kafla ásamt 6 milljónum i Skálholtsveg. Þaö er gott til þess aó vita aö ráóamenn gera sér orðið betur grein fyrir mikilvægi svæöisins, hvort sem þaó er fyrirferóamanna- þjónustuna eöa til annarrar atvinnu- uppbyggingar, og þá er bara aó_. biöa og vona. S.F7.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.