Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 29

Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 29
27 Héraðsþing H.S.K. var haldið aó Laugalandi í Holtum í lok febrúar sl. A þinginu var Björn B. Jónsson Stöllum kosinn varaformaóur sambandsins. Aó venju var þetta líflegt þina og margar merkilegar samþykktir geróar. Við látum fljóta hér meö nokkrar þeirra sem snerta okkur hvaö mest. r /-(rfAr. 65.héraösþing H.S.K. samþykkir eftir farandi tillögu um skiptingu tekna af Lottói: 65.héraósþing H.S.K. hvetur foreldra aó taka virkan þátt í starfi ung- mennafélaganna meö börnum sínum. Gre.inargerö: íþrótta- og æskulýðsstarf er besta vörnin gagnvart alls kyns vímuefnum sem steöja aö unga fólkinu. Meö þessu starfi leggja foreldrar sitt af mörkum til blómlegrar starf- semi félaganna og farsællar fram- tióar barna sinna. 65.héraósþing H.S.K. samþykkir aö boöió veröi upp á þann möguleika aó 13-15 ára börn hafi tækifæri til aó taka þátt í sérstöku iþróttanámskeiði ef næg þátttaka fæst, samhliöa íþrótta- og leikjanámskeióum I. 10% i Afreksmannasjóö H.S.K. II. 20% til H.S.K. III. 70% til félaganna sem skiptist a eftirfarandi hátt: A. io% skiptast jafnt milli felag- anna. , . B. 15% skiptast millifelaga eftir fjölda skattskyldra félaga (16 ara og eldri), 2400 félaga innan H.S.K. C. 5% skiptast eftir fjölda mættra fulltrúa hvers félags á þingi Skarphéðins. , , D. 20% skiptast milli felaga í hlut- falli viö úthlutaóan kennslustyrk frá U.M.F.Í. og ISÍ fyrir áriól985 (sem var úthlutaó 1986), 280 þusund. 50% skiptast milli félaga eftir hlutfalli íbúa á félagssvæói hvers félags, þannig aö séu félög flein en eitt á hverju svæói (sveitar- félagi) fær þaó félag sem mest sinnir ungmennastarfi_þessa uthlut- un óskerta. Starfi félag ekki rennur úthlutun þess samkvæmt framansögöu í jöfnunarsjóó sem stjórn H.S.K. úthlutar úr til félaga sem ekki fá úthlutun sam- kvæmt íbúafjölda (t.d. Iþrotta- félags fatlaðra og golfklubbanna). 65. héraösþing H.S.K. beinir því tili þeirra ungmennafélaga, sem eru aðilar ! aö skógræktarfélagi, aó stofnuó verói skógræktardeild innan félagsins, fremur en aö stofnaó verói skcgr.sktar- félag í sveiti ! s.œ ./tuýtifjUvU? Q Matvörur □ Kjötvörur E2 Fatnaður □ Gjafavörur HOF II V Selfossi, sími 1501

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.