Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 10
Þann 14.febrúar var haldió aldurs-
flokkamót H.S.K. á Selfossi. Þangað
sendi U.M.F.Bisk., vaska sveit ungs
iþróttafólks, alls 12 aö tölu.
Eftir haróa keppni margra liöa
meó alls um 300 þátttakendum , lenti
sveit U.M.F.Bisk. i 4.sæti með 27,5
stig á eftir U.M.F.Selfoss 73,5 stig
U.M.F.Njáll 34,5 stig og U.M.F.Hrun.
3o. stig.
Helstu úrslit uróu sem hér segir:
Flokkur 11-12 ára: Björg ólafsdóttir
3.sæti i langstökki án atrennu 2.21m.
og 2.sæti i hástökki l,25m.
RÓbert Jensson l.sæti i kúluvarpi
6.83m. og l.sæti i hástökki 1.35m.
felldi næstu tilraun við 1.47 m.
naumlega.
Flokkur 13-14 ára: Eirikur Sæland
2.sæti i langstökki án atrennu 2.62m.
Þar átti U.M.F.Bisk 6 keppendur i
liói H.S.K. og stóö sig meó miklum
sóma aö sögn fararstjóra H.S.K.
Þar bar hæst íslandsmet RÓberts
Jenssonar 6,8 sek. i 50 m. hlaupi,
sem hann setti i undanrásum, en
lenti sióan i 3.sæti i úrslitum.
Hann bætti um betur i kúluvarpi og
sigraði þaö, kastaói 8,59 m.
Auk hans kepptu héóan Björg Ólafs-
dóttir, TÓmas Grétar Gunnarsson,
Jóhann Haukur Björnsson, Liney Krist-
insdóttir og Eirikur Sæland og náöu
öll ágætum árangri.
Jhwiaiu/uLrjt+t<r£ Í/.W*3. /3. Jts. 'S6.
iþróttahátiö H.S.K 1986
Björg Ólafsdóttir i 2.sæti
i langstökki.
Piltaflokkur: F. ár: þrist. langst. hástökk
Eirikur Sæland '73 7,42 2,55 1,35
Guórnt L. Loftss. '73 5,52 2,05 1,25
Kristinn Torfast. '73 2,00
Elis ' 73 2,10 1,45
Óli B. '73 2,06 1,25
Strákaflokkur:
Tómas Gr. Gunnarss. '74 5,58 2,01 1,40
Róbert Jensson '75 5,58 2,07 1,45
Bergsteinn Arason '75 5,42 2,11 1,15
Hnokkaflokkur
Jóhann H. Björnss. '76 5,36 2,00 1,20
Gústaf Loftsson '76 4,90 1,85 0,95
Stigur Sæland '76 4,52 1,62 0,95
Stelpuflokkur:
Björg Ólafsdóttir '75 5,82 2,08 1,30
Liney Kristinsd. '75 5,08 2,00
hiísJJH7
19. LANDSMÓT UMFI
10.-12.JÍLÍ 1987