Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 24

Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 24
'pd VTW NÚ varó nióurstaðan sú aó leita til séra Eiriks á Torfastööum og biója hann a§ taka mig til fermingar þó að ekki væri ég hans sóknarbarn. Var þetta ákaflega auósótt mál, en meó einu skilyröi þó. Ég yrói aó hafa lært "Helgakver" svokallaó. Þessi bók var samantekin af Helga Hálfdánar- syni fyrrum prestaskólakennara, fööur Jóns Helgasonar biskups. Þetta var talsvert stórt bókarkorn í loo köflum. Kaflarnir voru misjafnlega langir að vísu. Voru þetta ritningagreinar úr Biblíunni og útskýringar á þeim. Þetta var heilmikil lesning og átti aó kunna þetta utanbókar, ef vel átti aö vera, þetta var mörgum börnum erfitt nám og þótti ekki fýsilegt. NÚ stóóu málin þannig, aö ég hafói lesió Barnabiblíu, tvær nokkuð stór- ar bækur i samantekt þeirra prest- anna, séra Magnúsar Helgasonar og séra Haraldar Níelssonar. Ekki var til þess ætlast að læra þessar bækur utan aö. Þetta voru eiginlega bibliusögur, dálitió stærri i sniðum en hinar venjulegu bibliusögur. Sem sagt nokkuó góö lesning og engu barni ofurefli. NÚ vandaóist máliö. Presturinn ekki til viðtals um annaö en ég hefói lært Helgakver. En þá ágætu bók haföi ég bara aldrei séó, hvaó þá meir, en eitthvaö heyrt sagt frá þessari hræöilegu bók. Þetta varö mér mikió áfall og olli mér þungum áhyggjum. Þaö var þvi gripió til þess ráós aö senda mig nú i skólann til Sigurðar Greipssonar og láta mig fylgja honum þessa 3 mánuói sem eftir var kennslutimans. Strax eftir áramótin fór Siguróur aö MÚla og var allan janúarmánuö. NÚ skyldi drifa mig þangaó i snarheitum, en eitthvaó hef ég verió siöbúinn, þvi aö ég kom ekki i skólann fyrr en 2-3 dögum eftir aö hann var byrjaóur. Þá bjó i Múla, Guóbjörg Oddsdóttir, miklu myndarbúi. Hún haföi misst mann sinn, Geir Egilsson áriö 1916. En þetta ár, sem hér um ræöir, var hennar siðasta búskaparár i MÚla og fluttist hún til Reykjavikur um voriö. í MÚla voru húsakynni ágæt, stórt timburb's og myndarbragur á öllu. Viö Jó:. Sæmundsson. frá Eiriksbakka, en þá L' Stóra-Fljóti uróum fyrir þeirri miklu viröingu, aö okkur fannst, svona meó sjálfum okkur, aó sofa i sama herbergi og sjálfur kennarinn. Þessi maður,_sem gat velt sér upp úr snjónum á sund- skýlunni einni saman. Hafói gluggann galopinn nótt sem dag og hvernig sem vióraói og iðkaði svo Mullersæfingar á hverjum morgni. Þetta var ekki nein smáræóis upp- hefó, sem okkur fannst vió njóta vió svona aóstæður. Eftir þessa mánaóar- dvöl mina i Múla, var mér ætió hlýtt til Guóbjargar, þó aó ég hefói engin samskipti vió hana sióar meir. En þaó var eitt litiö atvik, sem var fyrst og fremst ástæöan og mig langar^aó minnast á: Einn daginn, þegar ég var búinn aó vera 2-3 daga i skólanum, kemur Guóbjörg inn i kennslustund til okkar og spyr Sigurö, hvort hún megi ekki fá aó tala vió þennan dreng og bendir á mig. Hvilik ósköp? Hvaó haföi ég gert af mér? Ég ætlaói næstum aö sökkva nióur úr gólfinu, en vissi þó enga^ástæóu, aó mér fannst. Þegar i eldhúsió kom, setti hún mig vió hlað- ió boró af allskonar kökum og góógæti og^segir um leiö: "Þú komst seinna i skólann en öll hin börnin, drengur minn og ég gaf þeim öllum einhverja hressingu daginn, sem þau komu. Ég kann ekki vió að setja þig hjá." Enn i óag hugsa ég meó hlýhug og þökk til þessarar konu fyrir þetta litla atvik og þessa hugulsemi viö mig. Þetta gat hún svo sannarlega látió nióur falla og látió ogert. En svona var Guóbjörg i Múla. Næsta mánuð var Sigurður á Brekku meö skólann, en ég hélt til á Efri- Reykjum hjá þeim ágætis hjónum Ingi- mari og Ingibjörgu. Vió vorum 4 sem gengum iskólann austur aö Brekku. Dætur hjónanna, Guórún og Þóra, Óskar frá Arnarholti,siöar bóndi á Brú og ég. Ekkert markvert geróist þennan mánuó. Alltaf var hamast á Helga- kveri og^eitthvaó hefur þetta mjakast áfram þvi að Siguróur var mér ákaf- lega góöur og sagói stundum mér til miki1s hugarlettis: "Þetta gengur bara nokkuó vel." Bræóurnir á Spóastöóum. Frá vinstri Egill og Þórarinn Þorfinnssynir og Valdimar Pálsson (greinarhöfundur), uppeldisbróóir þeirra. Myndin er tekin á 100 ára árstió Steinunnar Egilsdóttur á Spóastöóum

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.