Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 23
21
/
vtit €ý u/n^UsT'-
Stundum þegar ég er aö forvitnast
um það hjá barnabörnum mínum, hvað
þau hafist að þessa og þessa stund-
ina, við sitt grunnskólanám, sýna
þau mér ósköpin öll af ýmiskonar^
námsbókum, ritgerðum, teikningum,
línuritum og hvaö þetta heitir nú
allt saman. Þar að auki er svo
handavinna, sem nú heitir reyndar
handmennt, söngur og leikfimi. Svo
er stundum til viðbótar einhvers
konar tónlistarnám. Allt þetta
verða þau aó ganga i gegnum og
stunda af alúó, ef vel á aö fara,
þar til loks aó lokaprófi kemur og
þau ganga til fermingar eða "ganga
fyrir gafl" eins og stundum var
sagt i gamla daga.
Mig langar að segja hér örlitið
frá minu barnaskólanámi. Þaó varð
samtals 3 1/2 mánuóúr. Átti upp-
haflega að vera aöeins 1/2 mánuö,
en þetta átti eftir aó breytast
eins og siðar veróur sagt frá.
Steinunn á Spóastöðum kenndi mér
heima, en þaó var meira og minna i
molum, svo ekki sé meira sagt, sökum
annrikis þar sem hún var bæöi bónd-
inn og húsfreyjan og hafði þvi i
mörg horn aö lita. Hún hafði tekió
kennarapróf árió 1906 frá Flensborg
i Hafnarfirói. Við skólann þar var
svokölluð kennaradeild og skóla-
stjóri var Jón Þórarinsson, siðar
fræóslumálastjóri. Þá var ekki
búið að stofna Kennaraskóla islands,
en hann var settur á stofn árió
1908. Fyrsti skólastjóri þar og
næstu 20 árin, var séra Magnús
Helgason frá Birtingaholti, þá
prestur á Torfastöóum.
Eftir aö Steinunn lauk kennara-
prófi var hún heimi1iskennari i
Hrunamannahrepp m.a. i Hruna,
Hrafnkellsstöóum, Birtingaholti og
ef til vill vióar. Rofnaöi aldrei
sú mikla vinátta milli hennar og
þessara heimila meöan hún lifði.
Eins og áður sagði, naut ég upp-
fræóslu heima og nú leið að þvi, að
ég skyldi fermast vorió 1919. á
var farkennari i Biskupstungum
Sigurður Greipsson siðar skólastjóri
i Haukadal. Ha,in jsenndi tvo vetur i
Biskupstungum 1917-19 og einn vetur
nokkru sióar. Liklega hefur Steinunn
ekki verið alveg örugg með þennan
nemanda sinn, að hann stæðist full-
naðarpróf og hægt. yrði að koma á
hann fermingu. Nióurstaðan varð þvi
sú aó senda nú þennan vonarpening
til Siguróar eins og hálfsmánaöar-
tima og fá hans umsögn um drenginn.
Siguróur kenndi þá i Höfóa. Og af^
þvi þetta var nú um hávetur, var mér
komið fyrir i Hrosshaga hjá þvi
elskulega fólki, sem þar var. Þaóan
var miklu styttri leið að Höfða og
greiðfærari. Ekkert veit ég um um-
sögn Sigurðar um þennan vesalings
dreng, en liklega hefur þetta verió
nokkurn veginn i lagi. Að minnsta
kosti átti ég ekki aö fara i skóla
meir, en hyggja nú eingöngu aó ferm-
ingunni og undirbúningi hennar. En
þetta átti nú heldur betur eftir aó
breytast, eins og siöar verður sagt
frá.
Heimilisfólkió á Sþóastöðum átti á
þessum árum margra kosta völ, ef þaó
óskaði að fara til kirkju. Þar var
um aö ræóa hvorki meira né minna en
þrjá presta, sem allir voru á næstu
grösum. Þeir voru: séraEirikur
á Torfastööum, séra Brynjólfur á
Ólafsvöllum messaói i Skálholti og
þangað áttum við kirkjusókn. Og svo
var séra Gisli Jónsson á Mosfelli, og
þó að Brúará væri á milli, var ferju-
bátur til taks og stutta bæjarleió að
fara. Ekki held ég aó vió höfum
getaó kallast kirkjurækin, hvorki
fyrr né sióar, þó aó stutt væri aö
fara og eins og áður sagói, margra
kosta völ.
En svo frásögninni sé haldió
áfram, þá kemur þaö i ljós einhvern
tima fyrir áramótin 1918-1919, aö
engir, sem áttu börn á fermingaraldri
i Skálholtssókn vildu_láta séra
Brynjólf ferma börn sin þetta vor.
Ég var þvi eina barnió, sem til
greina kæmi aö fermt yrði i Skálholti
Nióurstaðan varó samt sú, að fyrst ég
væri einn á báti hvað þetta snerti,
væri þetta svolitið einmanalegt fyrir
mig. En það fullyrói ég aö ekki^var
þetta af neinni andúö eða óvild i
garó prestsins.