Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 26

Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 26
24 / ' 'pd vzw~ €ý KsnýU/7-' Ekki get ég skilió svo vió þessa frásögn mína, aó ég minnist ekki ör- litið á þann tima, sem ég gekk til spurninga til séra Kjartans. Ég man nú ekki lengur hvort þetta var i mai eóa fyrrihluta júnimánaóar og þaó skiptir ekki máli. En svo mikió er vist, aó þessa 10 daga var alltaf fjarskalega gott veóur og þessir fáu dagar eru sá dásamlegasti timi, sem ég hef lifað á ævinni. Ekkert tima- bil úr minni ævi er eins dásamlegt og þessir fögru vordagar 1919. Séra Kjartan var alveg dásamlegur maóur og framkoma hans vió okkur fermingar- börnin, var svo elskuleg og áhrifarik aó hún gleymist mér aldrei. Hann fræddi okkur um hina ólikustu hluti, ekki eingöngu úr Bibliunni og öórum kristnum fræóum, heldur ekki siöur úr riki náttúrunnar og hennar dá- semdum. Hann var óþreytandi aö ráö - leggja okkur og leióbeina ef einhver_ vandamál bæri aó höndum siðar á ævinni. Á hverjum degi fór hann meó okkur i gönguferó i veöurbliöunni, ýmist upp i fjall eöa jafnvel niöur i mýri, til aó sýna okkur gróöurinn. Þar og þá skorti hvorki fræóslu eóa elskulegt viðmót. Hann var mikill náttúrufræóingur og náttúruunnandi, þekkti hverja plöntu, mosaskóf og steintegund. NÚ skal numió staðar meö þessa litilfjörlegu frásögn af minni stuttu skólagöngu og er mál aó linni. En þó aó nám mitt i barnaskóla væri svona stutt, varö það þó i raun og veru lengra en til stóö. Og þó aö oft væri ég svartsýnn og áhyggjufullur um afdrif min i þessu námi minu, lauk þessu öllu'á farsælan hátt. örlögin snéru þessu nefnilega öllu þannig, aó á betra varð ekki kosió og varó mér þetta allt til gæfu og gengis á lifs leiðinni. ooofiir, f VvV'VrJ/vi áskriftargjald ('85) áskriftargj. '86-162x450kr,22x350kr. lausasala auglýsingar prentun-Stensi11 h.f. póstsendingar og giróseölar ritföng skuld v. gjaldkera U.M.F.B. ýmislegt innistæöa i ársbyrjun vextir af sparisj.b. 52 vextir af áv.hefti 452 innistæða i árslok bók 52 innistæóa i árslok hefti 452 innistæóa i árslok pen. 23.000.00. 79.500.00. 580.00. 27.700.00. 2.589.56. 336.72. 532.51. 113.638.79. 69.991.00. 10.385.50. 7.281.00. 10.104.00. 1.033.15. 1.476.28. 9.377.36. 3,990.50. 113.638.79. Hrosshaga, 05.03.1987, Hef yfirfarið þennan reikning og er hann réttur. Róbert Róbertsson

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.