Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 6

Litli Bergþór - 02.03.1987, Blaðsíða 6
4 /UÓ'VU Frá fjáröflunarnefnd Lionsklúbbsins Geysis. ,36 30 í sjóði 34.263 hagnaður af bingói 10.723 hagnaður af blómasölu á mæórad. 23.580. Sala fyrir jól keypt dagatöl 21.120. keyptar perur 46.283. keyptar jólastjörnur 11.730. Innkomið 90.450. Birgðir eru 28.000. (óseldar) Peningar frá fjárm.ráöun. keypt myndbandstæki og skjár 1 sjóói 31.12. Lán frá klúbbsjóði hagnaóur: 11.317 52.260. 8.420 140.563.66. 140.410 153 66 140.563.66. Fyrir hönd Lionsklúbbsins Geysis vil ég þakka ykkur sveitungar góðir fyrir góðan stuöning og vona aó þetta tæki komi skólanum aö góóum notum. / C / / (ju'ii-aj' JmouAcl Kæru sveitungar P Tek að mér jarávinnu og efnískeyrslu Útvega fyllingarcfni síeypumöl , sand , mnold ocf skit . Upplysmgar > síma 6886 QuÁmundar Grétarsson (Bóbó) Ath'. JC5 grafa 4*4 til íal/t ? /aJicómílc. Flestir hafa eflaust heyrt ávæning af rekstri farfuglaheimilis hér i sveitinni næsta sumar. Til aó fræöast nánar um það leituó- um viö frétta hjá hjónunum Unnari og Ragnheiöi í Reykholti. Þar kom í ljós aó Ragnehióur hefur tekiö gamla skóla- húsió á leigu í sumar og hyggst opna þar farfuglaheimili í kringum l.júní. Þar verður seld gisting fyrir 20 manns meó morgunverði. Ef um stærri hópa verður aó ræöa er "nýja skóla- húsiö" til staóar. Einnig hyggjast þau bjóöa upp á kaffi um miójan daginn fyrir gesti og gangandi. Varla þarf að geta þess hve mikill styrkur þaö er fyrir svona starfsemi aö hafa sundlaug, verslun og jafnvel tjaldstæði til staðar. L.B. óskar þeim sem og öórum hjart- anlega til hamingju meó framtakiö og vonar aö þetta vefji fljótlega upp á sig i formi fjölbreyttrar þjónustu. 5./?.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.