Litli Bergþór - 01.12.1993, Blaðsíða 26

Litli Bergþór - 01.12.1993, Blaðsíða 26
Frá íþróttadeild U.M.F.B. Starfsemi íþróttadeildarinnar var meö hefðbundnu sniöi í sumar. Þaö var leikjanámskeið fyrir yngri krakkana og fengu þau bæöi gott og leiðinlegt veöur eins og gengur og gerist í byrjun júní. Ella Jóna var leiðbeinandi á námskeiöinu, en hún hefur einnig séö um frjálsíþróttaæfingarnar í sumar. Fyrsta mótiö í frjálsum var Íþróttahátíö HSK. sem var haldin aö Hvolsvelli í byrjun júlí. Þangaö fór hópur af krökkum sem kepptu bæöi í frjálsum og fótbolta, en árangur þeirra er skráður hér í blaðinu. Þrír strákar komust áfram á íslandsmeistaramótið fyrir 14 ára og yngri sem haldið var á Dalvík stuttu seinna. Þetta voru Guöjón Smári Guðjónsson og Guöni Páll Sæland sem kepptu í hástökki hvor í sínum flokki og Þorvaldur Skúli Pálsson sem keppti í kúluvarpi og spjótkasti. Róbert Einar Jensson náöi besta afreki í flokki unglinga á Íþróttahátíöinni meö því aö hlaupa 100 m í undanrásum á 11.4 sek en fyrir þaö fékk hann 947 stig. Viö fengum nokkra krakka úr Hrunamannahreppi á eina æfingu og þá var keppt í hlaupum og stökkum. Síðan var haldiö innanfélagsmót í frjálsum og í lok ágúst fórum viö út aö Borg í Grímsnesi og kepptum þar á Þriggjafélagamóti Umf. Hvatar, Umf. Bisk. og Umf. Laugdæla. Úrslit úr þessum mótum eru einnig hér í blaðinu. Fótboltaæfingar voru einu sinni í viku og var þeim skipt í þrjá flokka, karlaflokk, unglingaflokk og yngri flokk, en Hjörtur æföi alla þessa flokka. Karlarnir notuöu sinn tíma eingöngu í æfingar, en háöu enga baráttuleiki. Krakkarnir fengu Hrunamenn í heimsókn og þau fóru einnig út aö Flúöum og kepptu viö Hrunamenn, Gnúpverja, Laugdæli og Þórsara úr Þorlákshöfn og úr þessu varö heilmikið mót. Sundæfingar voru aöeins fram á vorið undir stjórn Elísabetar Kristjánsdóttur og síöan var fariö meö nokkra krakka á aldursfokkamót HSK., sem haldiö var í Þorlákshöfn. Þar unnu þau öll til verðlauna og er sá árangur einnig í blaöinu. Ég vil aö lokum fyrir hönd íþróttadeildar þakka öllum þeim krökkum, þjálfurum og foreldrum sem hafa starfað meö okkur í sumar og gert starfið ánægjulegt. Áslaug Innanfélagsmót í frjálsum íþróttum 26. 8. 1993. 60 m hnátur 10 ára og yngri 1. Björt Ólafsdóttir 11,8 sek 2. Ósk Gunnarsdóttir 12,0 - 3. Fríöa Helgadóttir 12,3 - 4. Ragnheiöur Kjartansd. 15,0 - Langstökk hnátur 1. Ósk Gunnarsdóttir 2,66 m 2. Björt Ólafsdóttir 2,62 m 3. Fríöa Helgadóttir 2,45 m 4. Ragnheiöur Kjartansd.1,85 m 60 m hnokkar 10 ára og yngri 1. Rúnar Bjarnason 10,6 sek 2. Jóhann Pétur Jenss. 11,3 - 3. Óskar M. Blomsterbergl 1,9 - 4. Jón Ágúst Gunnarss. 12,3 - 5. Einar Þór Stefánss. 12,4 - 6. Eldur Ólafsson 12,7 - 7. Andri Helgason 15,6 - Langstökk hnokkar 1. Rúnar Bjarnason 3,19 m 2. Jóhann Pétur Jenss. 2,96 m 3. Óskar M. Blomsterberg2,70 m 4. Eldur Ólafsson 2,60 m 5. Einar Þór Stefánss. 2,39 m 6. Jón Ágúst Gunnarss.2,18 m 7. Andri Helgason 1,53 m 60 m stelpur 11-12 ára 1. Hrafnhildur Magnúsd. 11,4 sek Langstökk stelpur 1. Hrafnhildur Magnúsd.3,16 m Hástökk stelpur 1. Hrafnhildur Magnúsd.1,10 m 2. Björt Ólafsdóttir 1,00 m 60 m strákar 11-12 ára 1. Georg Kári Hilmarss. 9,8 sek 2. Guöjón S. Guöjónss 10,3 - 3. Ketill Helgason 10,5 - Langstökk strákar 1. Georg Kári Hilmarss.3,49 m 2. Guöjón Smári Guðjóns.3,44 m 3. Ketill Helgason 3,34 m Hástökk strákar 1. Guöjón Smári Guöjónss. 1,15 m 2. Georg Kári Hilmarsson 1,15 m 3. Ketill Helgason 1,05 m 100 m telpur 13-15 ára 1. Þórey Helgadóttir 17,3sek 2. Elma Rut Þóröardóttirl 7,7 - 3. Inga Dóra Pétursdóttirl 8,1 - Langstökk telpur 1. Þórey Helgadóttir 3,42 m 2. Þórhildur Oddsdóttir 3,39 m 3. Elma Rut Þóröard. 3,19 m 4. Inga Dóra Pétursd. 2,72 m Hástökk telpur 1. Þórhildur Oddsd. 1,20 m 2. Þórey Helgadóttir 1,15 m 3. Elma Rut Þóröard. 1,10 m 800 m telpur 1. Þórey Helgadóttir 3.35,0 mín 2. Elma Rut Þóröard. 3.37,5 - 3. Þórhildur Oddsd. 3.46,4 - 4. Björt Ólafsdóttir 4.12,8 - 5. Ósk Gunnarsdóttir 4.29,5 - 6. Fríöa Helgadóttir 4.30,9 - 7. Ragnheiður Kjartansd.4.40,0 - 100 m piltar 13-15 ára 1. Ingimar Ari Jensson 16,1 sek 2. Axel Sæland 17,1 - Langstökk piltar 1. Ingimar Ari Jensson 4,11 m 2. Axel Sæland 3,45 m Hástökk piltar 1. Ingimar Ari Jensson 1,25 m 2. Axel Sæland 1,00 m 800 m piltar. 1. Ingimar Ari Jensson3.07,3 mín 2. Axel Sæland 3.11,4 - 3. Ketill Helgason 3.11,7 - 4. Georg Kári Hilmarss.3.14,8 - 5. Guöjón Smári Guðjóns.3.27,5 - 6. Rúnar Bjarnason 3.41,9 - 7. Óskar M. Blomsterberg3.42,0 - 8. Eldur Ólafsson 3.43,0 - 9. Jón Ágúst Gunnarss.3.45,0 - 10. Einar Þór Stefánss. 3.48,0 - 11. Jóhann Pétur Jenss.4.42,6 - 12. Andri Helgason 5.11,8 - Litli - Bergþór 26

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.