Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2004, Qupperneq 18
http://www.vortex.is/aett 18 aett@vortex.is
íbúafjöldi á íslandi við manntöl 1703-1981
250.000
200.000
150.000
100.000
II II llllllllllllllll
N » ifiH IfiOlfiOlfiOOOOHOOOOOO H
OÆ OOO ffi'í’ílfllfiONX^OHNrfi^lfi'C CO
Nts tsco ooocioooocoooooocioooNOoa'Off>a' 9.
h h hh hhhhhhhhhhhhhhhh h
Fólksfjöldi á Isltmdi samkvxmt manntölum
kyitja-
Manntalsár Alls karlar kornir hlutfall
1703 1762 50.358 44.845 22.867 27491 831,8
1769 46.201 21.129 25.072 842,7
1785 40.623 17.848 22.775 783,7
1801 47.240 21.550 25.690 838,8
1835 56.035 26516 29.519 898,3
1840 57.094 27.106 29.988 903,9
1845 58.558 27.896 30.662 909,8
1850 59.157 28.234 30.923 913,0
1855 64.603 30.869 33.734 915,1
1860 66.987 31.867 35.120 907,4
1870 69.763 33.103 36.660 903,0
1880 72.445 34.150 38.295 891,8
1890 70.927 33.689 37.238 904,7
1901 78.470 37.583 40.887 919,2
1910 85.183 41.105 44.078 932,6
1920 94.690 46.172 48.518 951,6
1930 108.861 53.542 55.319 967,9
1940 121.474 60.325 61.149 986,5
1950 143.973 72.249 71.724 1007,3
1960 175.680 88.693 86.987 1019,6
1981 231.958 116.879 115.079 1015,6
íbúafjöldi
Manntöl sýna fólksfækkun á 18. öld enda léku sóttir
og harðindi þjóðina þá hart. Nægir að nefna Stórubólu
sem gekk á árunum 1707-1709 og Móðuharðindin
í kjölfar Skaftárelda 1783. íslendingar voru því
færri árið 1801 en hundrað árum áður.
Framan af 19. öldinni var fólksfjölgun fremur hæg
enda voru breytingar á atvinnuháttum litlar.
Vegna umfangsmikilla vesturferða fækkaði íslendingum
milli 1880 og 1890. Tuttugasta öldin hefur hins vegar
einkennst af mun hraðari fólksfjölgun
en annars staðar á Vesturlöndum,
Manntöl
Eftir manntalið 1703 hafa manntöl verið tekin
22 sinnum hér á landi ef með er talið manntal
í þremur sýslum 1729. Næstu þrjú manntöl
eru lakari að gæðum en þar er fólk
oft ekki nafngreint.
Af manntalinu 1785 eru einungis
varðveittar yfirlitstöflur
Arið 1801 fór fram manntal í öllu danska ríkinu
og er það hið fyrsta sem jafnast
á við manntalið 1703 að gæðum.
Frá árinu 1835 voru manntöl tekin
með reglubundum hætti til ársins 1960.
Frá stofnun þjóðskrár árið 1952
hefur íbúafjöldi á Islandi verið metinn
út frá tölum hennar. Ymissa annarra upplýsinga
um aðstæður fólks, sem áður voru fengnar
með manntali, er nú aflað með reglubundum
úrtakskönnunum á vegum Hagstofu Islands.
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2004