Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Blaðsíða 11

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Blaðsíða 11
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2007 f. 1725 d. 1797 Neðra-Hálsi ~ Ragnhildur Loftsdóttir. 22-5 6. Þórður Gíslason bóndi Meðalfelli Kjós f. 1678 d. 1739 ~ Svanborg Björnsdóttir. 38-6 7. Gísli Hinriksson bóndi Hækingsdal Kjós f. 1640 d. 1700 ~ Helga Sigurðardóttir f. 1649 búandi ekkja s.st. til 1704. 8. Hinrik Gunnarsson bóndi Meðalfelli f. c. 1600 ~ Málhildur Gunnsteinsdóttir. 134-8 9. Gunnar Jónsson bóndi Meðalfelli -1607 - 1610- f.c. 1570 kona: nafn ókunnugt 10. Jón Ásmundsson bóndi nyrðra, líklega Skaga- firði 16. - 17. öld ~ Þuríður Sæmundsdóttir. 7. grein 3. Helga Halldórsdóttir hfr. Bolafæti f. 17. sept. 1797 Jötu Hrunamannahreppi d. 21. júní 1862 Bolafæti ~ Bjarni Jónsson. 3-3 4. Halldór Jónsson bóndi Jötu, Isabakka, Unnarholti svo aftur Jötu. f. 1747 líklega Hamarsholti Hrun. d. 19. júní 1801 Jötu. ~ Guðrún Snorradóttir. 15-4 5. Jón Jónsson „lesari“ vm. Hamarsholti 1747 svo bóndi Tóftarhring Hvítársíðu síðar Bjarnastöðum sömu sveit. f. 1723 d. 1774 bm. Helga Oddsdóttir f. 1722, d. 6. júní 1785 Isabakka Hrunamannahreppi. Ætt ókunn. 6. Jón bóndi Tungufelli Hrunam.hr. d. fyrir 1729 ~ Guðrún Hallvarðsdóttir. 39-6 8. grein 3. Solveig Pálsdóttir hfr. Vestmannaeyjum, ljós- móðir. f. 18. okt. 1821 Vestm. d. 24. maí 1886 Efra- Holti Rvík. ~ Matthías Markússon. 4 - 3 4. Páll Jónsson skáldi, prestur Vestmannaeyjum f. 9. júlí 1779 Gjábakka Vestm. Drukknaði í Eystri-Rangá 12. sept. 1846 ~ Guðrún Jónsdóttir. 16-4 5. Jón Eyjólfsson undirkaupm. Vestmannaeyjum d. des. 1781 Vestm. ~ Hólmfríður Benediktsdóttir. 24-5 6. Eyjólfur Jónsson „ fátækur maður“ Esph. 316 18. öld Móðir J.E. er ókunn. 9. grein 4. Halldóra Bjarnadóttir hfr. Laugardælum, ljós- móðir. f. 1759 Seljatungu Flóa d. 18. maí 1834 Laugar- dælum ~ s.m. Símon Þorkelsson. 1-4 5. Bjarni Þorkelsson bóndi Rútsstöðum Flóa 1768 f. eftir 1729 ~ Ragnhildur Stefánsdóttir. 25-5 6. Þorkell Hróbjartsson bóndi Gerðum Flóa 1735 - 1758 f. 1706 ~ Sigríður Þórólfsdóttir. 41-6 7. Hróbjartur Jónsson bóndi Gerðum 1703 - 1708 f. 1647 d. fyrir 1729 ~ Margrét Jónsdóttir, búandi ekkja Gerðum 1729. f. 1665 10. grein 4. Sólveig Gísladóttir hfr. Sælingsdal Miðdölum f. 1781 Fremri-Hundadal d. 7. okt. 1870 Völlum Svarfaðardal. ~ Jón Jónsson. 2-4 5. Gísli Pálsson hreppstjóri Hvítadal Saurbæ Dölum 1801 f. júli 1754 d. 1812 ~ Guðlaug Loftsdóttir. 26-5 6. Páll Ólafsson bóndi Jafnaskarði Stafholtstungum svo Hlíðartúni Miðdölum f. 1722 d. 23. nóv. 1792 ~ Solveig Ásmundsdóttir 42-6 7. Ólafur Sturluson bóndi Neðri-Hundadal Mið- dölum f. 1696 d. 25. apr. 1781. f.k. Anna Pálsdóttir. 74-7 8. Sturla Sigurðsson bóndi Sauðafelli 1703 f. 1665 á lífi 1762 ~ Guðrún Jónsdóttir. f. 1665 álífi 1762. 9. Sigurður Jörundsson bóndi Svarfhóli Miðdölum 17. öld. 11. grein 4. Guðfinna Jónsdóttir hfr. Stóru-Mástungum f. 1751 Stóru-Mástungu, á lífi 1812 d. fyrir 1816. ~ Jón Einarsson. 3-4 5. Jón Eiríksson bóndi Stóru-Mástungum 1746 - 1773 f. 1711 ~ Ásta Jónsdóttir. 27-5 6. Eiríkur Beinteinsson bóndi Stóru-Mástungum -1703- 1709 f. 1662 ~ Hildur Oddsdóttir 43-6 7. Beinteinn Ólafsson bóndi Stóru-Mástung- uml681 http://www.vortex.is/aett 11 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.