Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Blaðsíða 13

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Blaðsíða 13
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2007 6. Jón Grímsson bóndi Hrosshaga Bisk 1729 - 1750. f. 1677 ~ Helga Grímsdóttir f. 1682 Jón virðist vera smalapiltur Hvoli Ö1 f. 1703. Helga virðist vera vinnukona Lambastöðum Seltjarnamesi 1703. 18. grein 5. Guðrún Sigmundsdóttir hfr. Sælingsdalstungu f. 1733 Múla Gilsfirði d. 12. júlí 1829 ~ Jón Jónsson. 2-5 6. Sigmundur Halldórsson bóndi Múla Gilsfirði f. 1696 ~ kona ókunn 7. Halldór Sighvatsson bóndi Hafrafelli Reyk- hólasveit 1703, bóndi Bæ 1710 f. 1665 ~ Elisabet Sigmundsdóttir f. 1667. 19. grein 5. Guðlaug Jónsdóttir hfr. Hvammi, Landssveit f. 1722 d. 6. ág. 1787 ~ Einar Jónsson 3-5 6. JónHöskuldssonbóndiNæfurholtiRangárvöllum -1729-1733, Skaftholti Eystrahreppi 1752- 1757 f. 1679 s.k. Rannveig Jónsdóttir 51-6 20. grein 5. Valgerður Markúsdóttir hfr. Vigur f. 1744 Þingvöllum d.24. apr. 1835 Álftamýri. ~ Þórður Olafsson. 4-5 6. Markús Snæbjamarson prestur síðast Flatey f. 1708 d. 25. jan. 1787 ~ Sesselja Jónsdóttir. 52-6 7. Snæbjörn Pálsson lögréttum. Sæbóli Ingjaldssandi f. 1677 d. 1767 f. k. Kristín Magnúsdóttir. 84-7 8. Páll Torfason sýslum. Núpi Dýra f. 1637 d. 1720 ~ Gróa Markúsdóttir. 148 - 8 9. Torfi Snæbjamarson prestur Kirkjubóli Langadal N-ísafj. d. 21. júní 1668 ~ Helga Guðmundsdóttir. 276 - 9 10. Snæbjörn Torfason prestur Kirkjubóli d. 1607 ~ Þóra Jónsdóttir, 532 - 10 11. Torfi Jónsson sýslum. Kirkjubóli 16. öld ~ Þorkatla Snæbjamardóttir, lögréttum. Árbæ Holtum, Halldórssonar. 21. grein 5. Guðrún Þorláksdóttir hfr. Votmúla f. 1722 d. fyrir 1785 ~ Eyvindur Símonarson. 5-5 6. Þorlákur Snorrason bóndi Gegnishólaparti Flóa 1708 - 1735, Syðri - Gegnishólum 1747 - 1750. f. 1677 ~ Ingveldur Erlendsdóttir f. 1674 á lífi 1729 Móðir annars hvors hjóna var Guðbjörg Narfadóttir f. 1652 á lffi 1729 Syðri - Gegnishólum. 22. grein 5. Ragnhildur Loftsdóttir hfr. Neðra-Hálsi, búandi ekkja s.st. 1797- 1801. f. 1744 d. 7. júli 1816 Laxámesi ~ Guðmundur Þórðarson. 6-5 6. Loftur Jónsson bóndi Þúfu í Kjós. f. 1717 d. 1790 ~ Védís Guðmundsdóttir f. 1724 d. 1784 7. Jón Þórarinsson bóndi Þúfu 1714 - dd. f. 1687 d. 1753 ~ Svanlaug Ólafsdóttir. 86-7 8. Þórarinn Ólafsson bóndi Skorhaga Kjós síðast Eilífsdal. f. 1646 d. 1718 Eilífsdal ~ Guðlaug Vigfúsdóttir. 150-8 24. grein 5. Hólmfríður Benediktsdóttir hfr. Vestm., búandi ekkja Voðmúlastöðum Landeyjum 1782-dd. f. 1746 d. 24. júli 1784 Vóðmúlastöðum ~ Jón Eyjólfsson. 8-5 6. Benedikt Jónsson prestur Sólheimaþingum svo Vestm. f. 1704 d. 1781 s.k. Þuríður Magnúsdóttir. 56-6 Útvegsbankinn við Hafnarstræti á Akureyri. Þar bjuggu foreldrar Einars þau Bjarni og Solveig og þar ólst Einar Bjarnason upp. http://www.vortex.is/aett 13 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.