Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Side 24

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Side 24
FRETTABREF ^ETTFRÆÐIFÉLAGSINS Ármúla 19, 108 Reykjavik, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is ✓ Þjóðskjalasafn Islands Safnið er opið: Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudaga Fimmtudaga Föstudaga kl. 10:00- 18:00 kl. 10:00- 19:00 kl. 10:00-18:00 kl. 10:00-18:00 kl. 10:00-16:00 Afgreitt verður daglega úr skjalageymslum kl. 10.30, 13.30 og 15.30 Opið hús Munið OPIÐ HÚS alla miðvikudaga frá kl. 17:00-19:00 að Ármúla 19, 2. hæð. Allir eru velkomnir með spumingar og svör, áhuga og gott skap. Þar er margt spjallað og alltaf heitt á könnunni. Nýtið ykkur bókasafnið, það vex stöðugt! Komið og kíkið í nýjar ættfræðibækur. MANNTÖL Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Mt. 1801 Norður- og Austuramt kr. 2.000. Mt. 1816 IV. hefti kr. 500. Mt. 1845 Suðuramt kr. 2.000. Vesturamt kr. 2.000. Norður- og Austuramt kr. 2.000. Mt. 1910 Skaftafellssýslur kr. 2.000. Rangárvallasýsla og Vestm. kr. 4.000. Ámessýsla kr. 5.000. Gullbr. og Kjósarsýsla kr. 5.000. Reykjavík 2 bindi kr. 16.000. STORLÆKKAÐ VERÐ Á MANNTÖLUM Sendum í póstkröfu um allt land. Pantið í síma 697 6223. Einnig er hægt að panta með tölvupósti, netfang: aett@vortex.is Fyrstifélagsfundurársins2007 verður haldinnfimmtudaginn 25. janúarkl. 20:30 íhúsiÞjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 2. hæð, Reykjavík. Dagskrá: Guðfínna Lilja Gröndal fjallar um nýútkomna bók sína Lífshlaup hjónanna Benedikts Þ. Gröndal, skálds og Sigurlaugar Gröndal. Guðfinna Lilja mun fjalla um ævi þessara merku hjóna, segja frá forfeðrum þeirra og afkomendum, sýna myndir og lesa áður óbirt ljóð. Kaffi í Íb Jfc Ífe Fyrirspurnir, umræður og önnur mál Fimmtudaginn 22. febrúar verður aðalfundur Ættfræðifélagsins haldinn kl. 20:30 í húsi Þjóð- skjalasafnsins að Laugavegi 162, 2. hæð, Reykjavík. Dagskrá: Almenn aðalfundarstörf.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.