Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Page 12

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Page 12
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2007 ~ Sigríður Ólafsdóttir f. 1637, ekkja Stóru- Mástungum 1703. 12. grein 4. Þorbjörg Þorvaldsdóttir hfr. Álftamýri, ekkja Baulhúsum 1845 f. 1784 Hvammi Dýrafirði d. 16. júlí 1862. ~ Markús Þórðarson 4-4 5. Þorvaldur Sveinsson bóndi Hvammi 1801- 1816 hreppstjóri f. 1749 Kjaransstöðum d. 1837 ~ Guðrún Bjarnadóttir 28-5 6. Sveinn Sumarliðason bóndi Kjaransstöðum og Lambadal, Dýrafirði. 18. öld. (Arnardalsætt bls. 697) 13. grein 4. Gróa Bjarnadóttir hfr. Björk Flóa svo Geirakoti f. 1762 d. 11. júlí 1834 Geirakoti ~ Þorlákur Eyvindsson. 5-4 5. Bjarni Helgason bóndi Brekku Bisk. 1768 - 1772 f. eftir 1729 ~ Guðrún Gísladóttir 29-5 6. Helgi Gíslason bóndi Brú Bisk. 1735 - 1758 f. 1694 ~ Helga Loftsdóttir 45-6 7. Gísli Oddsson hjú Bóli Bisk. 1703 f. 1658 álífi 1729 Brú. kona ókunn 14. grein 4. Guðný Jónsdóttir hfr. Laxárnesi f. 1777 Reynivöllum d. 22. okt. 1861 Laxárnesi ~ Þorsteinn Guðmundsson. 6-4 5. JónJónssonbóndiReykjadalskotiHrunamannahr. svo Flekkudal Kjós. f. 1737 Kálfafelli Suðursveit d. des. 1819 Lax- árnesi ~ Guðrún Jónsdóttir. 30-5 6. Jón Þórðarson prestur Einholti A - Skaft., Hruna síðast Reynivöllum. f. 1706 d. 10 ág. 1789 Fremra - Hálsi ~ Sesselía Guðmundsdóttir. 46-6 7. Þórður Guðmundsson prestur Sandfelli Öræfum f. 1680 d. 1707 ~ Sigríður Björnsdóttir 78-7 8. Guðmundur Þórðarson lögréttum. Sævarhólum Suðursveit f. 1640/1650 nefndur 1696 ~ Guðrún ísleifsdóttir. 142-8 9. Þórður Guðmundsson prestur Kálfafellsstað A. - Skaft. f. d. 1659 ~ Guðný Pálsdóttir. 270 - 9 10. Guðmundur Guðmundsson lögréttum. Bæ Borgarf. f.c. 1570 drukknaði 1618 ~ Sigríður Jónsdóttir. 526 - 10 11. Guðmundur Hallsson lögréttum. Þverárþingi o.v. f.c. 1540 nefndur 1601 d. fyrir Alþing 1604. ~ f.k. Ástríður Ásgeirsdóttir pr. Lundi Hákonarsonar. 12. Hallur Olafsson lögréttum. og sýslum. bjó Miðfelli Hvalfjarðarströnd o.v. f.c. 1510 ~ Sesselja Guðmundsdóttir, bónda Glitstöðum Norðurárdal Sæmundssonar. 15. grein 4. Guðrún Snorradóttir hfr. síðast Jötu, búandi ekkja s.st. 1801 - 1823 f. 1759 Núpstúni d. 26. ág, 1840 Berghyl. ~ Halldór Jónsson. 7-4 5. Snorri Jónsson bóndi Núpstúni, Ási, síðast Berghyl f. 1734 d. 1786 f.k. Sigríður Bjamadóttir 31-5 6. Jón Magnússon bóndi Langholtskoti 1746 - 1756, Syðraseli 1756- 1757, Miðfelli 1757 - 1773. f. 1706 á lífi 1775 ~ Valgerður Jónsdóttir. 47-6 7. Magnús Jónsson bóndi Hrafnkelsstöðum 1703, Langholtskoti 1709- 1735 f. 1666 f.k. Margrét Jónsdóttir f. 1676 d. um 1706 8. Jón Jónsson bóndi óvíst hvar. f. 1638 á lífi 1703 Hrafnkelsstöðum ~Þórunn Jónsdóttirf. 1644 á lffi 1729Langholts- koti. 16. grein 4. Guðrún Jónsdóttir ljósmóðir, hfr. Vestmanna- eyjum f. 16 maí 1791 Brekkum Holtum d. 14. febr. 1850 Vestm. ~ Páll Jónsson. 8-4 5. Jón Filippusson hreppsti. Brekkum f. 1748 d. 1812 ~ Ingveldur Þorsteinsdóttir 32-5 6. Filippus Gunnarsson prestur Kálfholti Holtum f. 1693 d. 1779 2.k. Vilborg Þórðardóttir. 48-6 7. Gunnar Filippusson lögréttum. Bolholti Rangár- völlum f. 1665 nefndur 1716 ~ Ingibjörg Ingimundardóttir 80-7 8. Filippus Ormsson bóndi Rangárþingi 17 öld ~ Styrgerður Gunnarsdóttir. 17. grein 5. Margrét Jónsdóttir hfr. Reykjavöllum o.v. f. 1719 d. febr. 1787 Svarfhóli ~ Þorkell Símonarson. 1 - 5 http://www.vortex.is/aett 12 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.