Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Blaðsíða 16

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Blaðsíða 16
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2007 7. Þórólfur Guðmundsson lögréttum. bóndi Vorsabæ Flóa 1729- 1735 f. 1679 nefndur 1743 ~ Helga Jónsdóttir 105-7 8. Guðmundur Þórólfsson bóndi Efravelli Flóa 1703 f. 1640 á lífi 1708 ~ Ingibjörg Gísladóttir 169-8 9. Þórólfur Guðmundsson bóndi Sandvík Flóa 17. öld ~ Guðrún Magnúsdóttir 297 - 9 10. Guðmundur Eyjólfsson lögréttum. Stóra - Hofi Rangárvöllum 1616 f.c. 1555 á lífi jan. 1634 ~ Asdís Sigmundsdóttir. 553 - 10 42. grein 6. Solveig Asmundsdóttir hfr. Hlíðartúni, búandi ekkja s.st. - 1794 f. 1720 d. fyrir 1801 ~ Páll Ólafsson 10-6 7. Ásmundur Bjarnason bóndi Selárdal Hörðudal f. 1692 d. 1762 f.k. Sigríður Bjarnadóttir. 8. Bjarni Ásmundsson bóndi Harrastöðum Fell- strönd 1703 f. 1650 ~ Sigríður Vermundsdóttir f. 1658 43. grein 6. Hildur Oddsdóttir hfr. Stóru - Mástungum 1703, búandi ekkja s.st. 1729 f. 1668 ~ Eiríkur Beinteinsson 11-6 45. grein 6. Helga Loftsdóttir hfr. Brú 1729 f. 1701 ~ Helgi Gíslason 13-6 7. Loftur Loftsson bóndi Sóleyjarbakka Ytrahrepp 1703 -1735. f. 1659 ekkill í annað sinn 1729 f.k. Þóra Símonardóttir f. 1657 8. Loftur Eiríksson bóndi Minna-Mosfelli Gríms- nesi. f.c. 1630 d. fyrir 1703 ~ Þuríður Jónsdóttir 173-8 46. grein 6. Sesselja Guðmundsdóttir hfr. Hruna svo Reyni- völlum f. 1703 d. 1799 ~ Jón Þórðarson. 14-6 7. Guðmundur Lárenzíusson bóndi Stóru-Lág Nesjum 1703 f. 1676 ~ Guðrún Hallsdóttir. 110-7 8. Lárenzínus Guðmundsson bóndi Krossanesi Lóni 1703 f. 1647 ~ Sesselja Jónsdóttir. 174-8 9. Guðmundur Lárenzíusson prestur Stafafelli d. 1672 ~ Guðrún Bjamadóttir, bónda Múla Álftafirði, Guðbrandssonar 10. Lárenzíus Amgrímsson prestur Upsum Eyja- firði d. 1648 ~ N.N. Guðmundsdóttir Þorsteinssonar 11. Arngrímur Jónsson kirkjuprestur Hólum Hjaltadal um skeið, dmkknaði 1581. 47. grein 6. Valgerður Jónsdóttir hfr. Langholtskoti o.v. f. 1706 vinnukona Syðraseli 1729, á lífi 1773. ~ Jón Magnússon. 15 - 6 48. grein 6. Vilborg Þórðardóttir hfr. Kálfholti d. 1774 ~ Filippus Gunnarsson 16-6 7. Þórður Þórðarson lögréttum. Háfi Holtum f. 1684 nefndur 1744 ~ Kristín Tómasdóttir 112-7 8. Þórður Steindórsson lögréttum. og sýslum, Ormsbæ Breiðuvíkurhr. 1703 f. 1630 d. 1703 ~ Ragnhildur Þórólfsdóttir 176-8 9. Steindór Finnsson sýslumaður Ingjaldshóli d. eftir 1671 ~ Guðlaug Þórðardóttir 304 - 9 10. Finnur Steinþórsson lögréttum. Ökrum Mýrum f. 1545/1550 d 1585/1586 ~ Steinunn Jónsdóttir. 560 - 10 Framhald þáttarins birtist væntanlega í næsta blaði. Myndir og myndatextar við Áatal Einars Bjarna- sonar eru á ábyrgð ritstjóra. Fyrirlestur um Reynistaðarbræður Á félagsfundi Ættfræðifélagsins í mars mun Árni Indriðason sagnfræðingur og menntaskólakennari flytja fyrirlestur um Reynistaðarbræður. Árni sem er skagfirskrar ættar, hefur um langt skeið reynt að kynna sér nokkuð þá hjátrú sem tengist fólki af Reynistaðarætt. http://www.vortex.is/aett 16 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.