Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Blaðsíða 22

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2007, Blaðsíða 22
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í janúar 2007 Nöfn býla kennd við húsdýr og afurðir þeirra Auðunn Bragi Jónsson hefur sent Fréttabréfinu eftirfarandi samantekt um nöfn býla sem tengd eru við húsdýr og afurðir þeirra í nokkrum sýslum. Þar hefur ísafjarðarsýsla vinninginn með 27 slík bæjarnöfn. MÝRASÝSLA Haukagil, Gilsbakkasókn Högnastaðir, Norðtungusókn Galtarhöfði, Hvammssókn Arnarholt, Stafholtssókn Grísatunga Stafholtssókn Laxholt, Stafholtssókn Galtarholt, Stafholtssókn Veiðilækur, Hjarðarholtssókn Nauthólar, Alftanessókn Alftárbakki, Alftanessókn Urriðaá, Alftanessókn Alftárós, Alftanessókn Lambastaðir, Álftártungusókn. Álftá, Álftártungusókn. Lambhústún, Hjörtseyjarsókn Hjörtsey, Hjörtseyjarsókn Hundastapi, Hjörtseyjarsókn Laxárholt, Akrasókn Stóri- Kálfalækur, Akrasókn DALASÝSLA Hrafnabjörg, Snóksdalssókn Hrafnabjörg fremri, Snóksdalssókn Hundadalur fremri, Sauðafellssókn Hundadalur neðri, Sauðafellssókn Sauðafell, Sauðafellssókn Smyrlhóll, Stóra-Vatnshornssókn Hjarðarholt, Hjarðarholtssókn Sauðhús, Hjarðarholtssókn Skarfsstaðir, Hvammssókn Kýrunnarstaðir, Hvammssókn Svínaskógar, Staðarfellssókn Arney, Dagverðarnessókn Fjósakot, Staðarhólssókn BARÐASTRANDARSÝSLA Valshamar, Garpsdalssókn Bjarneyjar, Flateyjarsókn SauðeyjaR, Brjánslækjarsókn Hvalsker, Sauðlauksdalssókn Sauðlauksdalur, Sauðlauksdalssókn Geitagil, Sauðlauksdalssókn Hænuvík, Sauðlauksdalssókn Arnarstapi, Stóra-Laugardalssókn Sellátur, Stóra-Laugardalssókn Selárdalur, Selárdalssókn HNAPPADALSSÝSLA Litli- Kálfalækur, Krossholtssókn Hafursstaðir, Kolbeinsstaðasókn Hrútsholt, Rauðamelssókn SNÆFELLSNESSÝSLA Bjamarfoss, Staðastaðarsókn Bjarnarfosskot, Staðastaðarsókn Kálfárvellir, Staðastaðarsókn Bolavellir, Staðastaðarsókn Selvöllur, Knarrarsókn Yxnakelda, Laugarbrekkusókn Ormsbær, Laugarbrekkusókn Leggur, Ingjaldshólssókn Hnúta, Ingjaldshólssókn Snoppa, Ingjaldshólssókn Snoppa, Fróðársókn Litla-Snoppa, Fróðársókn Haukabrekka, Narfeyrarsókn Narfeyri, Narfeyrarsókn Geitareyjar, Narfeyrarsókn ÍSAFJARÐARSÝSLA Álftamýri, Álftamýrarsókn Baulhús, Álftamýrarsókn Lambadalur innri, Mýrasókn Lambadalur ytri, Mýrasókn Hjarðardalur neðri, Mýrasókn Hjarðardalur ytri, Mýrasókn Gemlufell, Mýrasókn Selaból, Holtssókn Hestur, Holtssókn Hjarðardalur innri, Holtssókn Hjarðardalur ytri, Holtssókn Kvíanes, Súgandafjarðarsókn Selárdalur, Súgandafjarðarsókn Göltur, Súgandafjarðarsókn Hrafnfell, Eyrarsókn, Skutulsfj. Seljaland, Eyrarsókn, Skutulsfj. Hestur, Eyrarsókn, Seyðisf. Hestfjörður, Eyrarsókn, Seyðisf. Hrafnabjörg, Ögursókn Kálfavík, Ögursókn Svansvík, Vatnsfjarðasókn http://www.vortex.is/aett 22 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.