Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2008, Blaðsíða 1
FRETTABREF !ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 1. tbl. 26. árg. - janúar 2008 Meðal efnis í þessu blaði: Enn um Hafsteinana Guðfinna Ragnarsdóttir: Margt fýkur út á haf- haf algleymisins viðtal við Pál Lýðsson Guðjón Óskar Jónsson skrifar: Einar Bjarnason, lögfrœðingur, ríkisendur- skoðandi, prófessor í œttfrœði Leiðréttingar og viðbœtur við Rangvellingabók Samantekt Valgeir Sigurðs- son, Ingóljur Sigurðsson, Þorgils Jónasson og Ragnar Böðvarsson o.fl. Páll Lýðsson, sagnfræðingur og bóndi í Litlu-Sandvík, er mörgum að góðu kunnur fyrir fjölbreytt skrif sín og fræðimennsku. Fyrsta verk hans var Æviskrár bænda í Sandvíkurhreppnum, síðan hefur hann fært út s / kvíarnar en þó alltaf haldið sig við Arnessýsluna. Eg er enginn ættfræðingur, segir Páll, en ættfræðin er eiginlega svona stoðgrein við sagnfræðina. Það er enginn sem kemst nálægt héraðssögunni nema hafa einhverja innsýn í ættfræðina. www.ætt.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.